Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2020, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2020, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23.8. 2020 Látlausir kofar í grænni lautu austur á landi vekja athygli. Kjarvals- hvammur er þessi staður nefndur en hér átti Jóhannes S. Kjarval list- málari (1885-1972) afdrep á sínum seinni árum og málaði þar fjölda mynda, m.a. af Dyrfjöllum. Hvar er hvammurinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvar er Kjarvalshvammur? Svar: Kjarvalshvammur er í landi Ketilstaða við Selfljót, það er í Hjaltastaðaþinghá tals- vert norðan við Egilsstaði. Framar á myndinni er skýli yfir Gullmávinn, bát sem Kjarval átti, en aftar er íveruhús listamannsins. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.