Morgunblaðið - 09.09.2020, Page 25
MENNING 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER 2020
Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is
Magnaður nýr spennuþriller
með Russell Crowe í aðalhlutverki.
SÝND MEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
AÐRAR MYNDIR Í
SÝNINGU:
* Harry Potter
* Tröll 2 (ísl. tal)
* Hvolpasveitin (ísl. tal)
* The Secret :
Dare to dream
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS
Nýjasta Meistaraverk
Christopher Nolan
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
Frábær ný teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna.★★★★★
★★★★★
★★★★★
The Guardian
The Times
The Telegraph
» Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum hófst 2. september síðastliðinnog tóku stjörnurnar þá að streyma á frumsýningar í bátum og á gondólum.
Hátíðinni lýkur 12. september og verða kvikmyndir frá yfir 50 löndum á dag-
skrá, þar af 18 sem keppa um aðalverðlaunin, Gullna ljónið.
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum stendur nú sem hæst þrátt fyrir kófið
Heiðursverðlaun Leikkonan
Tilda Swinton hampar verð-
launum sem hún hlaut fyrir
framlag sitt til kvikmynda.
Hopp! Franski leikstjórinn, ljósmyndarinn og götulistamaðurinn JR var
hoppandi kátur í Feneyjum í fyrradag, eins og sjá má, enda hátíð í bæ.
Kossaflens Ítalski þingmaðurinn og formaður Lega-flokksins, Matteo
Salvini, smellti kossi á unnustu sína Francescu Verdini í Feneyjum.
Til fyrirmyndar Ensku leikkonurnar Katherine Waterston og Vanessa
Kirby sátu fyrir á rauða dreglinum fyrir frumsýningu The World to Come.
AFP
Furðulegt Hollenska leikkonan Lotte Verbeek framdi gjörning með leikurum úr kvikmyndinni The Book Of Vision
á strönd Lido á öðrum degi hátíðarinnar, 3. september. Mun hér atriði úr myndinni endurskapað.