Morgunblaðið - 17.09.2020, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.09.2020, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2020 51 Lyfjastofnun auglýsir laust starf sérfræðings í lyfjagátar- og aðgengismatsteymi. Teymið heyrir undir matsdeild á skráningarsviði. Leitað er að öflugum einstaklingi sem er reiðubúinn að vinna fjölbreytt og krefjandi starf. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Markmið aðgengismats er að tryggja að lyf uppfylli þær kröfur sem gerðar eru varðandi aðgengi og þar með öryggi og verkun. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Sótt er um starfið á www.alfred.is. Umsóknarfrestur er til og með 28.09.2020. Nánari upplýsingar um starfið veita Guðrún Stefánsdóttir, teymisstjóri lyfjagátar og aðgengismatsteymis: gudrun.stefansdottir@lyfjastofnun.is og í síma: 520-2100 SÉRFRÆÐINGUR Í AÐGENGISMATI Lyfjastofnun er ríkisstofnun sem heyrir undir heilbrigðisráðherra Helstu hlutverk hennar eru að gefa út markaðsleyfi fyrir lyf á Íslandi í samvinnu við lyfjayfirvöld á Evrópska efnahagssvæðinu, hafa eftirlit með lyfjafyrirtækjum og heilbrigðisstofnunum á Íslandi, meta gæði og öryggi lyfja og tryggja faglega upplýsingagjöf um lyf til heilbrigðisstarfsfólks og neytenda. Hjá Lyfjastofnun starfa um 70 starfsmenn. Lyfjastofnun leggur áherslu á gott vinnuumhverfi, starfsþróun og framfylgir stefnu um samræmingu fjölskyldulífs og vinnu. Gildi Lyfjastofnunar eru gæði – traust – þjónusta HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ: • Mat á aðgengisgögnum og ritun matsskýrslna vegna umsókna um markaðsleyfi lyfja • Mat á samantekt á eiginleikum lyfja og fylgiseðla í tengslum við aðgengismat • Þátttaka í EES samvinnu t.d. vísindaráðgjöf • Önnur verkefni sem heyra undir teymið/deildina MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Meistarapróf í lyfjafræði, lyfjavísindum, líffræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Nákvæm, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði, sveigjanleiki og lausnamiðaðir vinnuhættir • Mjög góð samskipta- og samstarfshæfni • Mjög gott vald á ensku í ræðu og riti • Góð tölvukunnátta 1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 7 7 A A B B C C D D E E Hefur þú áhuga á veitum eða landmælingum? Veitusérfræðingur í hönnun veitna á starfsstöð Mannvits í Kópavogi. Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun á sviði tækni- eða verkfræði. • Reynsla af hönnun veitna. • Reynsla af hönnun í Civil 3D. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og góð hæfni í mannlegum samskiptum. Reynslubolti í landmælingar á starfsstöð Mannvits í Kópavogi, á Akranesi eða á Selfossi. Menntunar- og hæfnikröfur • Æskilegt er að hafa menntun á sviði byggingartæknifræði, verkfræði eða landafræði. • Reynsla af landmælingum. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og góð hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Einar Ragnarsson í síma 422 3015. Umsóknarfrestur er til og með 22. september. Sótt er um starfið á heimasíðu Mannvits: www.mannvit.is/starfsumsokn Mannvit veitir ráðgjöf og þjónustu á sviði verkfræði, tækni og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öflugur hópur verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölbreytta reynslu. Sérþekking okkar liggur í verkfræði, jarðvísindum, umhverfismálum, verkefnastjórnun og heildarumsjón verkefna. Mannvit er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem starfsfólki líður vel og hefur tækifæri til að móta framtíðina. HEKLA · Laugavegi 170 · Sími 590 5000 · Hekla.is Hæfileikaríkur bifvélavirki? Við hjá HEKLU leitum að hæfileikaríkum bifvélavirkja á þjónustuverkstæði. Starfslýsing Viðgerðir og viðhald á bifreiðum í háum gæða- og tækniflokki. Þátttaka í námskeiðum og símenntun á vegum HEKLU. Menntun á sviði bíla-, véla- eða rafmagnsviðgerða. Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta. Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni. Góð samskipta- og samvinnuhæfni. Stundvísi og almenn reglusemi. Reynsla af viðgerðum á Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi er kostur. Hæfniskröfur Einungis er tekið á móti umsóknum á www.alfred.is/hekla              LOGOFLEX leitar að reyndum einstaklingi í bílamerkingar Verkefnin munu m.a. fela í sér: • Undirbúning ökutækja fyrir álímingar. • Uppmæling á ökutækjum. • Taka aukahluti af bílum og setja á aftur. • Filmuálíming, allt frá smámerkingum upp í heilmerkingar. • Skilti og önnur filmuframleiðsla. Hæfni • Reynsla á sviði bílamerkinga. • Ökuréttindi. • Jákvætt viðhorf gagnvart teymisvinnu og hjálp viðskiptavina. • Hafa auga fyrir smáatriðum. • Metnaður og sjálfstæð vinnubrögð. Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi sendist á atvinna@logoflex.is LOGOFLEX is looking for an experienced vehicle wrap installer Some of your duties will include (but not limited to): • Vehicle preparation. • Measuring. • Vehicle dismantling/assembly. • Vinyl installation. • Sign and various vinyl production. Qualifications • Experience. • Drivers licence. • Positive “can do” attitude toward teamwork and helping customers. • Must have a high attention to detail and ability to remain organized. • Willingness to assume responsibility and act independently. Please submit you resume and application to atvinna@logoflex.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.