Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.09.2020, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.09.2020, Blaðsíða 27
13.9. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Þreytt á fægingarefni og óbænheyrð. (7) 5. Hvað er að ama mann sem játar? (4) 10. Alltaf er fálki rúnnaður. (7) 11. Már yfirgefur aðmírálsskip fyrir feitt. (9) 13. Sé þrjót og engan garp þvælast um í þessu hverfi. (10) 14. Nælan skolast til í læknum. (5) 15. Svokallað rall er bara fyllerí. (6) 17. Sýna Latabæjar glæpon í miklu ljósi. (11) 18. Dedúa við að nudda einhvern veginn. (5) 19. Frosin með líru Bjarna sýna smjaðurslega ánægjusvipina (11) 22. Auð skrín geta verið full af vellíðan. (8) 24. Svarir með falið og flækt í hættulegum ferðalögum. (11) 27. Borðaði ekkert og einfalt svínahljóð, þegar ég borða, sýnir vald. (8) 29. Fjörutíu í AA hljómsveit eru með létti. (8) 30. Ekki mikil minnkun felst í auðmýkingu. (11) 32. Háttur bróður Nonna er kurteisi. (10) 35. Gusum, Erla, yfir þá sem hafa ekki efni með sveppum. (7) 37. Túnpartur sem Dísa á getur orðið að dásamlegu svæði. (14) 38. Mælieining sem kemur á undan púðursykri? (7) 39. Brjóskveggur í nefinu sést á tanganum í miðjunni. (8) 40. Jötunn í hluta húss. (4) 41. Splundrar og furðar sig á því. (6) LÓÐRÉTT 1. Bú Gísla fer í rugling út af búbót. (7) 2. Anný dul skapar nýjung. (7) 3. Rafrænn flutningur um leið og samið er endar enn í ögruninni. (7) 4. Ljúf við hækkun fljóts á góðu tímabili. (11) 5. Boð í bridds á laugar- og sunnudögum felur í sér trúarlegar sögur. (11) 6. Hæð Jóns og nafna hans felur andlit. (6) 7. Kveldið með Íþróttafélagi Akranes snýst um fiskiræktina. (9) 8. Alnorskar gera líka verið gamlar. (9) 9. Asi fyrir part af öfugsnúnu formi. (7) 12. Rabbar á bakaleið með kíló af liðdýrum. (7) 16. Tölum um málminn í tungu tölunnar. (9) 19. Fundur með mestar og ruglaðar yfir heimanfylgju. (12) 20. Gyrða einhvern veginn það sem hefur náð að skemmast. (5) 21. Svar eftir dansleik þegar að einn náði jafnvægi. (12) 23. Elskið guð! “Not“ ef þið flækist í smábóndainnrætinu. (12) 25. Sópran dúðaður af óbeit. (5) 26. Grillar slæmar. (5) 28. Hafðu þökk, ASÍ fyrir bláan blett eftir tæki. (10) 31. Ralf er ær hvernig sem á það er litið út af lélegum kind. (8) 33. Sjái ekki eftir peningum núna á líðandi stund. (6) 34. Sóa nuddi aftur hjá ármynni á Austurlandi. (5) 35. Felst þvaður í því að segja “Gasp!“ (6) 36. Arkaðu einhvern veginn með frauð. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila kross- gátunni 13. september renn- ur út á hádegi föstudaginn 18. september. Vinningshafi krossgátunnar 6. september er Hallfríður Frímannsdóttir, Sólheimum 14, 104 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun skáldsöguna Gegnum vötn, gegnum eld eftir Christi- an Unge. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku HLUT KUÐA BUGI RUÐA A A A Á K L M S T Ý B R E G Ð U M S T Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin HERÓP SLEIT BERUM VEITU Stafakassinn LÍN ÆRA SIG LÆS ÍRI NAG Fimmkrossinn MINNI TUNGL Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Togar 4) Færin 6) Roðni Lóðrétt: 1) Tæfur 2) Gorið 3) RengiNr: 192 Lárétt: 1) Bútur 4) Færni 6) Netin Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Flett 2) Bælið 3) Árinn B

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.