Morgunblaðið - 20.10.2020, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.10.2020, Blaðsíða 3
Valið á Stofnun ársins og Stofnun ársins – borg og bær var kynnt þann 14. október en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnanir hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna. Valið er byggt á svörum um 12 þúsund starfsmanna í einni stærstu vinnumarkaðs- könnun landsins. Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu óskar stjórnendum og starfsfólki Stofnana ársins, Fyrirmyndarstofnana og Hástökkvurum innilega til hamingju með glæsilegan árangur. Stofnun ársins 2020 — borg og bær 50 starfsmenn eða fleiri 1. Norðlingaskóli 2. Frístundamiðstöðin Ársel 3. Frístundamiðstöðin Tjörnin Færri en 50 starfsmenn 1. Aðalskrifstofa Akraneskaupstaðar 2. Skrifstofa velferðarsviðs Reykjavíkurborgar 3. Borgarsögusafn Reykjavíkur Hástökkvari ársins 2020 Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar Stofnun ársins 2020 — ríki, sjálfseignarstofnanir o.fl. Fleiri en 50 starfsmenn 1. Nýsköpunarmiðstöð Íslands 2. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 3. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra 20–49 starfsmenn 1. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 2. Menntaskólinn á Tröllaskaga 3. Menntaskólinn að Laugarvatni Færri en 20 starfsmenn 1. Jafnréttisstofa 2. Geislavarnir ríkisins 3. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Hástökkvari ársins 2020 Sjálfsbjargarheimilið B ra n d en b u rg |s ía Stofnun ársins 2020

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.