Morgunblaðið - 20.10.2020, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.10.2020, Blaðsíða 5
Verður sönn vinátta metin til fjár? Hinir geysivinsælu gamandramaþættir Venjulegt fólk snúa aftur. Í þriðju þáttaröðinni hangir leikferill Völu og Júlíönu á bláþræði. Fjármál Völu stórbatna og Júlíana lendir í fjárhagslegum hremmingum. En sönn vinátta stendur af sér allt, jafnvel gjaldþrot – eða hvað? Ný þáttaröð af Venjulegu fólki er komin í Sjónvarp Símans Premium. Svona á sjónvarp að vera

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.