Morgunblaðið - 23.10.2020, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 23.10.2020, Blaðsíða 78
18.00 Mannamál – sígildur þáttur 18.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 19.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 19.30 Sir Arnar Gauti 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Matur og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi 21.30 Viðskipti með Jóni G. (e) 78 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 2020 Á laugardag (fyrsta vetrardag): Gengur í norðaustan 13-23 m/s, hvassast á Vestfjörðum og í vind- strengjum á SA-landi. Rigning eða slydda, en þurrt S- og V-lands. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst. Á sunnudag: Norðaustan 13-18, en hægari um landið A-vert. Víða rigning eða slydda, en þurrt á S- og SV-landi. Hiti breytist lítið. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.30 Spaugstofan 2006 – 2007 09.50 Kveikur 10.25 Á vit draumanna 11.10 Í eldlínunni: (Um) bylting í eldhúsinu 12.10 Heimaleikfimi 12.20 Fólkið mitt og fleiri dýr 13.05 Kvöldstund með lista- manni 1986-1993 13.50 Basl er búskapur 14.20 Gettu betur 2017 15.25 Ég vil vera skrítin 16.40 Landinn 17.05 Ólympíukvöld 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.28 Tryllitæki – Klósettsturt- arinn 18.35 Húllumhæ 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kappsmál 20.45 Vikan með Gísla Marteini 21.30 Matur og munúð 22.15 Vera 23.45 Babýlon Berlín 00.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.12 The Late Late Show with James Corden 13.54 The Cool Kids 14.17 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Good Place 19.30 Broke 20.00 Kokkaflakk 20.30 Jarðarförin mín 21.00 The Bachelorette 22.30 Love Island 23.15 Nancy Drew (2019) 23.25 Star Trek Into Darkness 00.05 Charmed (2018) 03.10 Star Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.10 The Good Doctor 3 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Besti vinur mannsins 10.30 Jamie’s Quick and Easy Food 11.00 Love in the Wild 12.35 Nágrannar 12.55 Splitting Up Together 13.15 Battle of the Fittest Couples 13.55 Music of Silence 15.45 Love at First Bark 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Í kvöld er gigg 19.35 Britain’s Got Talent 21.05 Godzilla: King of the Monsters 23.15 Alien 01.10 The Goldfinch 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince-New Creation Church 02.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 20.30 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís- landus. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 23. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:45 17:40 ÍSAFJÖRÐUR 8:59 17:36 SIGLUFJÖRÐUR 8:42 17:18 DJÚPIVOGUR 8:17 17:07 Veðrið kl. 12 í dag Austan 10-18 og víða rigning með köflum, talsverð úrkoma um tíma á SA-landi og Aust- fjörðum. Lægir á sunnanverðu landinu í kvöld. Hiti 2 til 8 stig. Tónlistarkonan Bríet gaf út plötuna Kveðja, Bríet fyrir tveimur vikum. Plat- an hefur fengið ótrú- legar viðtökur og sátu öll níu lög plöt- unnar í efstu níu sæt- unum á topplistanum á Spotify vikuna eftir útgáfu. Þar trónir enn á toppnum lagið Rólegur kúreki. Textinn í laginu er einfaldur en hittir beint í mark sem og laglínan. „Rólegur kúreki. Komdu niður af háa hestinum. Hvernig að líta inn á við? Þú ert ekki einn í heiminum. Hættu að skjóta mig niður, þú ert ekki James Dean því miður,“ syngur Bríet. En hver er þessi James Dean kunna margir að spyrja sig. Fyrir þau sem eru fædd mjög seint á síðustu öld hringir þetta náttúrlega engum bjöll- um. Nema viðkomandi hafi á einhverjum tíma- punkti heillast af gömlu kúrekamyndunum eða tónlist Bobs Dylans. James Dean heitinn var leikari sem lést árið 1955 í bílslysi, þá 24 ára gamall. Þó hann hafi dáið ungur þá náði hann að koma sér rækilega á kortið og er hans minnst sem menningaríkons. Dean hafði mikil áhrif á Dylan og er hans getið á alla- vega tveimur plötum Dylans. Bríet er ekki sú fyrsta sem syngur um Dean í textum sínum en hans er meðal annars getið í lagi Beach Boys, A Young Man Is Gone, og í lögum Eagles og Goo Goo Doll sem einfaldlega heita James Dean. Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir Rólegur kúreki Dáður James Dean lést aðeins 24 ára að aldri. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Sunna Dögg Ágústsdóttir er í ung- mennaráði Þroskahjálpar og bar- áttukona fyrir réttindum fatlaðs fólks. Hún var í viðtali við morg- unþáttinn Ísland vaknar þar sem hún ræddi um fund sem hún mun taka þátt í og fjallar um netöryggi fyrir fatlað fólk. Hún segir fatlað fólk vera berskjaldaðra fyrir áreiti á netinu en sjálf lenti hún í slíku vegna einhverfu sinnar. Þá segir hún að fatlað fólk geti orðið að skotmarki hrekkjusvína og vill hún vekja athygli á þessu til þess að fræða aðra. Viðtalið við Sunnu má nálgast á K100.is. Fatlað fólk berskjaldaðra fyrir áreiti á netinu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 17 léttskýjað Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 6 alskýjað Brussel 16 léttskýjað Madríd 16 léttskýjað Akureyri 5 alskýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 20 léttskýjað Egilsstaðir 2 skýjað Glasgow 9 skýjað Mallorca 23 heiðskírt Keflavíkurflugv. 6 rigning London 14 léttskýjað Róm 19 léttskýjað Nuuk -2 léttskýjað París 18 alskýjað Aþena 19 léttskýjað Þórshöfn 6 alskýjað Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg -1 alskýjað Ósló 7 rigning Hamborg 16 léttskýjað Montreal 10 skýjað Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Berlín 17 heiðskírt New York 19 þoka Stokkhólmur 10 skýjað Vín 12 heiðskírt Chicago 12 þoka Helsinki 10 rigning Moskva 5 rigning Orlando 28 skýjað  Þriðja þáttaröðin um lífið á Penrose-hótelinu. Hótelreksturinn í Cornwall gengur vel og Gina og Sam huga að því að stækka við sig. Þær hafa loksins fundið leið til að vinna saman en þá mætir veitingamaðurinn Mason Elliot á svæðið og kergja kemur upp sem ógnar samstarfinu. Aðalhlutverk: Dawn French, Emilia Fox og Ruarí O’Connor. RÚV kl. 21.30 Matur og munúð Happdrætti vikulega út október ára Afmælishátíð 28. október
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.