Morgunblaðið - 02.10.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2020
OPIÐ
fyrir umsóknir
Lingó er vottaður umboðsaðili á Íslandi fyrir alþjóðlega fagháskóla á
Englandi, Skotlandi, Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Kanada og Bandaríkjunum.
Nám í slíkum skóla er einstakt tækifæri til að kynnast suðupotti hug-
mynda, stefnum og straumum víða að úr heiminum. Aðstaða og umhverfi
er eins og best gerist og kennarar eru reyndir fagmenn og sérfræðingar.
Nám erlendis í hönnun, miðlun, sjónlistum, stjórnun, sviðslistum, tísku,
ferðaþjónustu eða viðskiptum, opnar einnig möguleika á að hitta „rétta“
fólkið og komast áfram á alþjóðlegum markaði.
Háskólanám erlendis
á sviði skapandi greina
Nám erlendis
opnar þér nýjan
heim, að heiman.
Fallega glansandi hár sett
í snúð að hætti Fendi.
Hárskraut í stíl við lokka.
Fendi leggur
áherslu á að
skipta hárinu
til hliðar.
Chloé leggur
áherslu á
stutt hár með
bylgjum.
Bleik spöng sem
nær fram að and-
liti gerir útlitið
skemmtilegra í
vetur. Tíska í anda
Fendi.
Í hátískulínu Chanel
er hárið haft einfalt,
sítt og glansandi í
náttúrulegum tón.
Kérastase Genesis-
hárnæring fyrir allar
hárgerðir. Kostar
7.990 kr. Sápa.is
HH Simonsen Rod
gefur hárinu mjúka
liði. Kostar 17.162
kr. Beautybar.is
Label M volume Mo-
usse gefur hárinu fyll-
ingu ef það er sett í fyrir
blástur. Kostar 3.562 kr.
Beautybar.is
Balmain-salt-
hársprey gefur
hárinu lyftingu
og fallega
áferð. Kostar
4.471 kr. Beau-
tybar.is
Á
tímum kórónuveirunnar þykir mikilvægara en oft áður að
leggja áherslu á hárið. Ástæðan fyrir því er sú að með þægileg-
um fatnaði má alltaf krydda tilveruna með fallegu hári og alls-
konar fylgihlutum.
Vetrartískan frá Fendi vekur athygli þar sem hárið er upp-
sett í tæknilega snúða. Hárið er greitt fallega til hliðar og hár-
spöng notuð á hvolfi. Stórir eyrnalokkar eru einnig heillandi með hárspennu
í sama stílnum. Þegar kemur að hárlitum þá ættu konur að fara að ráðum
franskra kvenna og hafa hárið í sem náttúrulegustu útliti. Sítt hár í anda
sjöunda áratugarins er í algleymingi, sem og millisítt hár og þá með bylgju.
Þeir sem muna eftir tíunda áratugnum geta glaðst að nýju þar sem Cha-
nel leggur áherslu á hár sem er tekið upp á hliðum.
Mikilvægt þykir að nota góð efni í hárið sem ýtir undir fegurð þess.
Kérastase Genesis
Serum-meðferð-
ardroparnir styrkja
hárið þar sem það er
veikt. Kosta 11.990
kr. Sápa.is
Mikilvægara
en oft áður að
leggja áherslu
á hárið
Hártískan fyrir veturinn 2020 er spennandi og er nátt-
úrulegt hár með fallegum uppsetningum vinsælt.
Elínrós Líndal | elinros@mbl.is
Glansandi hár lagt
í snúð og spöngin
notuð á hvolfi, í
anda Fendi.
Dásamlega hreinsandi
olíuhárbað. Kérastase
Elixir Ultime Bain-
sjampó. Kostar 5.690
kr. Sápa.is
Kérastase
Genesis Ba-
in-sjampó
fyrir eðlilegt
hár sem fitnar
og er veikt.
Kostar 6.990
kr. Sápa.is
Ballerínu-
snúður
með spöng
á hvolfi frá
Fendi.
Hátískulína Chanel var
sýnd með einföldu rækt-
arlegu hári sem minnir á
áttunda áratuginn.
Frakkar hafa löngum lagt
áherslu á stutt jafnt hár í
náttúrulegum lit. Frá
vetrartísku Chanel.
Davines Alche-
mic Copper-
hárnæringin gef-
ur náttúrulegan
fallegan lit í hár-
ið. Kostar 4.157
kr. Bautybar.is
Sítt ræktarlegt hár skipt
í miðju í anda áttunda
áratugarins frá Chloé.
Glæsilegir
snúðar.
Stutt hár verður
einnig vinsælt í vetur.