Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.10.2020, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.10. 2020 08.00 Strumparnir 08.20 Blíða og Blær 08.45 Brúðubíllinn 09.15 Mæja býfluga 09.30 Adda klóka 09.50 Zigby 10.00 Mia og ég 10.25 Lína langsokkur 10.50 Latibær 11.10 Lukku láki 11.35 Ævintýri Tinna 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.50 Friends 14.10 Supernanny 14.55 Kviss 15.45 Your Home Made Per- fect 16.45 60 Minutes 17.40 Víglínan 18.20 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.50 Ísland í dag 19.05 Who Wants to Be a Millionaire 19.50 Eurogarðurinn 20.25 The Sandhamn Mur- ders 22.00 Honour 22.45 Shameless 23.40 Shameless 00.30 Shameless ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Sögur frá Grænlandi – þáttur 4 20.30 Heimildamynd – Sveinn á Múla 21.00 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.30 Gegnumbrot 23.30 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 19.00 Matur og heimili 19.30 Þjóðleikhúsið í 70 ár 20.00 Mannamál – sígildur þáttur (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Eldhugar: Sería 2 21.30 Sólheimar 90 ára 11.05 The Block 12.30 Dr. Phil 13.15 Dr. Phil 14.00 Dr. Phil 14.45 Carol’s Second Act 15.10 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Kevin (Probably) Saves The World 18.20 This Is Us 19.15 Hver ertu? 20.00 The Block 21.20 The Comey Rule 22.15 Cobra 23.10 Love Island 00.05 Blue Bloods 00.50 Law and Order: Special Victims Unit 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Hringsól. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Svona er þetta. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Hall- grímskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Glans. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Reyk- holtshátíð – IV. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Píanógoðsagnir. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Meistaraverk Beetho- vens. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tulipop 07.19 Kalli og Lóa 07.30 Klingjur 07.41 Lalli 07.48 Friðþjófur forvitni 08.10 Nellý og Nóra 08.17 Robbi og Skrímsli 08.39 Hæ Sámur 08.46 Unnar og vinur 09.09 Flugskólinn 09.31 Múmínálfarnir 09.53 Millý spyr 10.00 Þvegill og skrúbbur 10.05 Undur tunglsins 10.55 Landakort 11.00 Silfrið 12.10 Sumartónleikar í Schönbrunn 13.35 Stúlkurnar á Klepp- járnsreykjum 14.35 Trump-sýningin 15.30 Edda – engum lík 16.05 Höfundur óþekktur 17.20 Menningin – samantekt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Lífsins lystisemdir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir á sunnudegi 19.40 Veður 19.50 Landinn 20.25 Ráðherrann 21.20 Snilligáfa Einsteins 22.10 Mona 23.40 Evrópskir bíódagar: Tom of Finland 23.45 Tom of Finland 01.35 Silfrið 12 til 16 Þór Bæring Besta blandan af tónlist á sunnudegi og létt spjall með Þór Bæring. Hækkaðu í gleðinni með K100. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 með Dj Dóru Júlíu. Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir 40 vinsælustu lög landsins á hverjum einasta sunnudegi. Tónlistinn er eini opinberi vinsældalisti landsins. 18 til 00 K100 tónlist Besta tónlistin dunar í allt kvöld. Sonur Selmu Klöru Gunnarsdóttur, Brimir Hrafn, hefur glímt við mikil veikindi allt frá fæðingu. Brimir hefur verið mikið einangr- aður vegna veikinda sinna reglulega síðan hann fæddist og segir Selma að það sem margir átti sig ekki á núna í breytingunum vegna Covid sé að þetta sé raunveruleiki hinna langveiku. Hún segir fólk því mögulega fá smá tilfinningu fyrir því hvernig foreldrum langveikra barna og langveikum líði oft og tíðum. Nánar má lesa um líf Selmu og Brimis á K100.is. Líf langveikra er einangrun og ótti Ljósmynd/Úr einkasafni Píanóleikarinn Keith Jarrett,sem á löngum ferli hefurvaldið straumhvörfum í djasstónlist, greindi frá því í við- tali við dagblaðið The New York Times í vikunni að hann gerði ráð fyrir að framtíðin bæri í skauti sér líf án píanós. Ólíklegt sé að hann muni nokkru sinni aftur koma fram opinberlega. Jarrett átti að koma fram á tón- leikum í Carnegie Hall í mars fyr- ir tveimur árum, en þeim var af- lýst ásamt fleiri tónleikum af heilsufarsástæðum án þess að þær væru útskýrðar nánar. Í þessum mánuði greindi Jarrett frá því að hann hefði fengið slag í febrúar 2018 og aftur í maí. „Ég lamaðist,“ sagði Jarrett í viðtalinu við The New York Tim- es. „Vinstra megin er ég enn lam- aður að hluta. Ég get reynt að ganga við staf, en það tók mig langan tíma að ná því, meira en ár.“ Hann sagðist í raun ekki komast ferða sinna heima hjá sér. Getur ekki einu sinni spil- að í draumi Jarrett sagðist af og til hafa reynt að spila með hægri hendinni, en lítið væri á því að græða. Hann gæti ekki einu sinni spilað með vinstri í draumum sínum. Þegar hann hefði reynt að spila bebop- lög, sem hann áður kunni, hafi hann áttað sig á að hann hafði gleymt þeim. „Ég veit ekki hvernig framtíð mín á að verða,“ sagði hann. „Þessa stundina líður mér ekki eins og ég sé píanisti. Meira get ég ekki sagt um það.“ Jarrett var undrabarn á píanó. Sagt er að hann hafi fyrst spilað af fingrum fram á hljóðfærið þriggja ára gamall þegar frænka hans bað hann um að líkja eftir gjálfrandi læk. Spuninn varð hans einkennis- merki. Hann lék með sveitum Arts Blakeys, Charles Lloyds og Miles Davis og á áttunda áratugnum stofnaði hann eigin hljómsveitir og hélt einleikstónleika. Þar drakk hann í sig umhverfi og aðstæður og spann út frá þeim. Einbeitingin var alger og hann gerði líka kröfu til áhorfenda um að leggja sig alla fram. Með tím- anum ágerðist kröfuharka hans og á tónleikum í Úmbríuhátíðinni í Perugia á Ítalíu árið 2007 missti hann stjórn á sér og hundskamm- aði áhorfendur með myndavélar. Hann var í banni frá hátíðinni í sex ár. Árið 2013 sneri hann aftur og lék þá í myrkri svo enginn gæti tekið myndir. Það verður þó að halda því til haga að hvað sem líð- ur stirðu sambandi við áhorfendur hefur Jarrett einnig sagt að hann geti ekki án þeirra verið. Upptaka frá einum þessara ein- leikstónleika, í Köln árið 1975, átti eftir að valda tímamótum. „The Köln Concert“ er ein mest selda píanóeinleiksplata allra tíma. Í viðtalinu segir Jarrett að hann sé John Coltrane píanóleikaranna. Allir sem leikið hafi á saxófón á eftir honum hafi verið að sýna í hve mikilli skuld þeir stæðu við hann. Það hafi hins vegar ekki verið þeirra tónlist, heldur hafi þeir verið að herma eftir honum. Tónleikaútgáfur á leiðinni Jarrett hermir ekki ekki einu sinni eftir sjálfum sér. Hann kveðst í viðtalinu ekki hafa hug- mynd um hvað hann ætli að spila þegar hann stígur á svið og talar þar enn í nútíð. Jarrett fæddist í Allentown í Pennsylvaníu 8. maí 1945 og varð því 75 ára á árinu. Þótt ólíklegt sé að Jarrett stígi aftur á svið geta aðdáendur hans þó glaðst yfir því að væntanlegar eru útgáfur af ein- leikstónleikum nú um mánaðamót. Þar er mest látið með tónleika, sem hann hélt í Búdapest fyrir fjórum árum. Sjálfur telur hann tónleikana í Búdapest einstaka, kannski vegna þess að hann á rætur að rekja til Ungverjalands, og segir að áhorfendur hafi verið sérlega móttækilegir. Bandaríski píanóleikarinn Keith Jarrett kemur fram á Jazz à Juan-hátíðinni í Ju- an-les-Pins í Frakklandi 2003. Líklega mun hann ekki koma aftur fram. KEITH JARRETT LAMAÐIST EFTIR HEILABLÓÐFALL „Líður ekki eins og ég sé píanisti“ AFP 39

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.