Morgunblaðið - 09.11.2020, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. NÓVEMBER 2020
Dönsk heimildarmynd í tveimur hlutum sem afhjúpar möguleg vopnaviðskipti
Norður-Kóreu þrátt fyrir viðskiptabann Sameinuðu þjóðanna. Ulrich Larsen, kall-
aður Moldvarpan, villti á sér heimildir í tíu ár. Hann gengur í vináttufélag Kóreu
(Korean Friendship Association) og myndar góð tengsl við formann félagsins
sem er á höttunum eftir fjárfestum vegna viðskipta við Norður-Kóreu. Þá kemur
til sögunnar Mr. James, dularfullur vopnasölu- og eiturlyfjabraskari.
RÚV kl. 20.00 Moldvarpan
VIKA 45
RÓLEGUR KÚREKI
BRÍET
STJÖRNURNAR
HERRA HNETUSMJÖR
HOLY (FEAT. CHANCE THE RAPPER)
JUSTIN BIEBER
TAKE YOU DANCING
JASON DERULO
HEAD & HEART (FEAT. MNEK)
JOEL CORRY
MIDNIGHT SKY
MILEY CYRUS
ESJAN
BRÍET
WATERMELON SUGAR
HARRY STYLES
BLINDING LIGHTS
THE WEEKND
DJÚP SÁR GRÓA HÆGT
BRÍET
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögum milli kl. 16-18.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Við komum víða við í ár, heimsækjum
fjölda fólks og verðummeð fullt af
spennandi efni fyrir alla aldurshópa.
Kemur út 26. 11. 2020
Morgunblaðsins
Jólablað
Á þriðjudag: Sunnan 3-10 m/s og
dálitlir skúrir eða slydduél, en bjart-
viðri á Norður- og Austurlandi.
Ákveðnari austlæg átt um kvöldið
og víða rigning eða slydda. Hiti 1 til
7 stig. Á miðvikudag: Snýst í stífa vestanátt með slyddu eða snjókomu, en rigningu
austanlands. Hiti 0 til 5 stig. Hægari um kvöldið, dálítil él og frystir.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Landinn
09.40 Spaugstofan 2006 –
2007
10.00 Hokkí og háir hælar
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Saman gegn einelti
11.35 Heimaleikfimi
11.45 Gyðingaljóðaflokkur eft-
ir Sjostakovitsj
12.35 Mósaík 2000-2001
13.10 Gengið um garðinn
13.45 Maður er nefndur
14.30 Gettu betur 2018
15.40 Löwander-fjölskyldan
16.40 Silfrið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Konráð og Baldur
18.13 Sara og Önd
18.21 Hvolpasveitin
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Moldvarpan
21.05 Paradís
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Menning í mótun
23.15 Geimfarar – Erfiðasta
starf í alheiminum
00.05 Kveikur
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 mixed-ish
14.25 The Block
15.40 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Man with a Plan
19.30 Superstore
20.00 The Block
21.00 The Rookie
21.50 MacGyver
22.35 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Blue Bloods
01.00 Law and Order: Special
Victims Unit
01.45 Innan vi dör
02.45 Bull
03.30 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 God Friended Me
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 The Goldbergs
10.25 Between Us
11.05 Major Crimes
11.50 Um land allt
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.15 Britain’s Got Talent
14.10 Britain’s Got Talent
15.05 Hið blómlega bú
15.35 First Dates
16.20 Grand Designs: Aust-
ralia
17.10 Stelpurnar
17.30 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Fósturbörn
19.35 Your Home Made Per-
fect
20.40 Supernanny
21.25 The Third Day
22.20 Damages
23.05 60 Minutes
23.55 The Sounds
00.40 Warrior
01.30 Temple
02.15 Temple
20.00 Atvinnulífið
20.30 Matur og heimili
21.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
21.30 Þjóðleikhúsið í 70 ár
Endurt. allan sólarhr.
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
21.00 Blandað efni
21.30 Blandað efni
22.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að vestan
20.30 Taktíkin – Elín Rós
Jónasdóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð um bækur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís-
landus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
9. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:39 16:45
ÍSAFJÖRÐUR 10:01 16:33
SIGLUFJÖRÐUR 9:44 16:16
DJÚPIVOGUR 9:13 16:10
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustlæg átt 3-10 m/s í dag og bjart með köflum. Hiti 1 til 6 stig. Bætir í vind á Suður-
og Vesturlandi í kvöld og þykknar upp með lítilsháttar vætu. Suðaustan 10-15 á morgun
og súld eða rigning, en hægari vindur og úrkomulítið á Norðurlandi. Hlýnar í veðri.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir leikir og hin eina
sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Það hefur
líklega ekki
farið fram
hjá neinum
að Banda-
ríkjamenn
kusu sér
forseta nú á
dögunum. Í
þessu óhefðbundna alheims-
ástandi voru raðir í kosningabás-
ana einstaklega langar og þurftu
margir að bíða heillengi eftir að fá
að kjósa. Rapparinn Offset fór á
þrjá kosningastaði í Georgíuríki, þó
ekki til þess að kjósa þar heldur til
þess að gefa svöngum kjósendum
mat á meðan þeir biðu í röð.
Offset, sem er meðlimur hljóm-
sveitarinnar Migos og giftur stór-
stjörnunni Cardi B, tók höndum
saman við Lincoln Project og
AXSD Media til þess að fara um
bæinn og sendast með máltíðir.Vel
gert, Offset!
Gaf svöngum kjós-
endum að borða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 léttskýjað Lúxemborg 12 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur 5 skýjað Brussel 15 heiðskírt Madríd 15 skýjað
Akureyri 1 léttskýjað Dublin 13 léttskýjað Barcelona 19 léttskýjað
Egilsstaðir -2 heiðskírt Glasgow 8 alskýjað Mallorca 19 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 14 alskýjað Róm 18 heiðskírt
Nuuk -8 snjóél París 16 alskýjað Aþena 15 léttskýjað
Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 11 heiðskírt Winnipeg 7 alskýjað
Ósló 2 heiðskírt Hamborg 10 heiðskírt Montreal 14 skýjað
Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Berlín 7 heiðskírt New York 19 heiðskírt
Stokkhólmur 4 heiðskírt Vín 5 þoka Chicago 19 heiðskírt
Helsinki 2 heiðskírt Moskva 12 alskýjað Orlando 26 heiðskírt