Morgunblaðið - 18.11.2020, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 2020
Tilboð/útboð
Breyting á Aðalskipulagi
Hvalfjarðarsveitar
2008-2020
Bjarkarás
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti
þann 22. september 2020 tillögu að óveru-
legri breytingu á gildandi Aðalskipulagi
Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 samkvæmt
2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
m.s.br.
Gerð er minniháttar breyting á aðalskipulagi
Hvalfjarðarsveitar 2008-2020. Uppdráttur
aðalskipulags er óbreyttur, þ.m.t. stærð og
aðkoma. Gerð er breyting á texta greinar-
gerðar á bls. 26 sem snýr að heimild frá því
að reisa einbýlishús á einni hæð yfir í tvær
hæðir.
Breytingin hefur verið send Skipulagsstofn-
un til staðfestingar. Þeir sem óska nánari
upplýsinga geta haft samband við skipulags-
og umhverfisfulltrúa Hvalfjarðarsveitar,
skipulag@hvalfjardarsveit.is
Sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar
Auglýsing um skipulagsmál
í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
er hér auglýst tillaga að breytingum á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028
Jarlsstaðir, breyting á landnotkun
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 12.11.2020 að gerðar verði nauðsynlegar
breytingar á skilgreiningu landnotkunar í aðalskipulagi sveitarfélagsins fyrir Jarlsstaði, svæði merkt F74,
þar sem hluti núverandi landbúnaðarsvæðis verði gert að frístundabyggð.
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
eru hér auglýstar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Rangárslétta, Rangárþingi ytra, deiliskipulag
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 12.11.2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi
fyrir Rangársléttu úr landi Leirubakka. Um er að ræða deiliskipulag sem gerir ráð fyrir uppbyggingu á 11
stórum frístundalóðum frá 1,5-5,5 ha. Aðkoma að skipulagssvæðinu er frá Landvegi (nr. 26) og í gegnum
frístundabyggð Fjallalands.
Borgir, Rangárþingi ytra, deiliskipulag
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 12.11.2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi
fyrir Borgir úr landi Sólvalla. Um er að ræða deiliskipulag sem gerir ráð fyrir byggingu íbúðarhúss, bílskúrs
og gestahúss. Aðkoma að skipulagssvæðinu er af Suðurlandsvegi (1), um Oddaveg (266) og um núverandi
aðkomuveg að Sólvöllum.
Gaddstaðir, Rangárþingi ytra, deiliskipulag
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 9.5.2019 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi
fyrir heildarsvæðið að Gaddstöðum, bæði núverandi frístundasvæði og nýtt íbúðasvæði. Áformað er
að lóðir verði óbreyttar en aðkomum breytt að sumum þeirra og byggingarmagn endurskoðað. Vegna
tímaákvæðis í skipulagslögum er tillagan auglýst hér að nýju.
Klettamörk, Rangárþingi ytra, deiliskipulag
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 12.11.2020 að auglýsa að nýju tillögu að
deiliskipulagi fyrir Klettamörk úr landi Maríuvalla. Áform eru uppi um að reist verði alls 8 gistiskálar til
útleigu, ásamt íbúðarhúsi til íveru. Aðkoma verður frá Gunnarsholtsvegi.
Sólstaður Klettholt, Rangárþingi ytra, deiliskipulag
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 12.11.2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi
fyrir Sólstað - Klettholt úr landi Köldukinnar. Deiliskipulagið tekur yfir stærstan hluta gildandi deili-
skipulags; Kaldakinn í Rangárþingi ytra-deiliskipulag jarðar, sem staðfest var í B-deild dags. 03.12.2018.
Skipulagssvæði Sólstaðar / Klettholts er felldur úr deiliskipulaginu fyrir Köldukinn og unnið nýtt
deiliskipulag fyrir það svæði. Samhliða er gerð deiliskipulagsbreyting fyrir Köldukinn svo þar stendur
aðeins eftir jörðin Kaldakinn L165092. Í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir byggingum sem tengjast
landbúnaði en mögulegt byggingarmagn fer eftir stærð lóða/jarða. Aðkoma er af Landvegi (26) og um
Árbæjarveg (271).
Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu
og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is
Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillögurnar og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 30. desember 2020.
Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings
ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is
Har. Birgir Haraldsson
Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra
RANGÁRÞING YTRA
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru auglýstar eftirfarandi tillögur að deiliskipulagi í
Rangárþingi eystra
Kirkjuhvolsreitur – Breyting á deiliskipulagi
Deiliskipulagstillagan tekur til allt að 2.300 m2 stækkunar á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli.
Gert er ráð fyrir stækkun á Heilsugæslustöðinni um allt að 500 m2 og allt að 23 íbúðum fyrir 60 ára og eldri.
Íbúðirnar verða í raðhúsum og parhúsum á einni hæð og er gert ráð fyrir að hluti þeirra verði með bílskúr.
Kirkjulækjarkot – Deiliskipulag
Deiliskipulagstillagan tekur til tveggja íbúðarlóða.
Á hvorri lóð er gert ráð fyrir íbúðarhúsi og bílskúr, allt að 250 m2 að stærð.
Ofangreindar deiliskipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, www.hvolsvollur.is og á
skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 18. nóvember 2020. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna
að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemdum
til 30. desember 2020. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa
Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.
F.h. Rangárþings eystra
Guðmundur Úlfar Gíslason
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Félagsstarf eldri borgara
Seltjarnarnes Námskeiðin í leir og gleri eru í samráði við leiðbein-
endur. Kaffikrókurinn og samveran og handavinnan eftir hádegi er
eingöngu fyrir íbúa Skólabrautar á meðan 10 manna hámarkinu er
haldið og munum að virða fjarlægðamörk, grímuskyldu og aðrar
persónulegar sóttvarnir.
Raðauglýsingar 569 1100
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
Bílar
Nýir 2020 Mitsubishi Outlander
bílar í mörgum litum á staðnum.
Nú borgar sig að kaupa áður en þeir
hækka um næstu áramót vegna tolla
breytinga.
Okkar verð er langt undir lista-
verði á 5.890.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
með
morgun-