Morgunblaðið - 26.11.2020, Side 48

Morgunblaðið - 26.11.2020, Side 48
Húðslípun Gefur húðinni frísklegt og heilbrigt yfirbragð Húðslípun er í sérstöku uppáhaldi hjá viðskiptavinum okkar, ekki síst í aðdraganda jólanna, enda er um að ræða tiltölulega ódýra meðferð sem þó skilar góðum árangri. Húðslípun vinnur vel á ysta lagi húðarinnar og fjarlægir bæði óhreinindi og dauðar húðfrumur af yfirborði hennar. Meðferðin þéttir grófar svitaholur, losar um fílapensla og aðrar stíflur sem kunna að vera til staðar. Strax eftir meðferð verður áferð húðar sléttari og fallegri. Í kjölfar þeirrar hreinsunar sem á sér stað með Húðslípun komast virk efni í húðvörum betur niður í undirlag húðarinnar og skila þar með betri virkni. Gelísprautun Mildar djúpar hrukkur Gelísprautun er alltaf sérlega vinsæl fyrri hluta desember. Meðferðin er framkvæmdmeð þeim hætti að geli úr náttúrulegum fjölsykrum er sprautað í línur og hrukkur í þeim tilgangi að jafna þær út. Einnig er hægt að nota efnið til að móta andlitsdrætti og gefa þeim fyllingu eða til að fylla upp í ör. Við notum gelið frá NeauviaOrganic, sem er hreinasta og öruggasta efnið á markaðnum í dag. Þetta er fljótleg og áhrifarík meðferð sem er tilvalin fyrir þá sem vilja líta vel út um hátíðarnar. Húðfegrun er hátæknifyrirtæki á heilbrigðissviði semhefur verið starfrækt frá árinu2000. Við bjóðumheildrænar húðmeðferðir fyrir andlit og líkama,með það aðmarkmiði að bæta heilsu húðarinnar á náttúrulegan hátt. Bæði konur og karlar koma ímeðferðir hjáHúðfegrun. Meðferðaraðilar hjá okkur hafa lokið hjúkrunarfræði- eða læknisfræðimenntun auk sérþjálfunar í notkun lasertækni og annars konar hátækni til að leysa ýmsan húðvanda.Húðfegrun býður bestu fáanlegu tæki ámarkaðnumhverju sinni og starfsfólkið hlýtur stöðuga þjálfun og tileinkar sér nýjungar. Hollywood Glow Skilar sér samstundis í auknum ljóma Meðferðin þéttir húð á andliti og hálsi ásamt því að gefa henni samstundis aukinn ljóma. Hún er framkvæmdmeð innrauðu ljósi sem hitar húðina á þægilegan máta og örvar kollagenframleiðslu húðarinnar. Ef þú vilt dekra við þig á aðventunni, er tilvalið að koma fyrst í Húðslípun og koma svo í HollywoodGlow í kjölfarið. Þessi blanda hentar sérlega vel fyrir hátíðarnar þar sem áhrifin koma strax í ljós, Fjárfestu í húðinni fyrir hátíðarnar Dekraðu við þig eða ástvini þína í dimmasta skammdeginu Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is TILBOÐ 20% afsláttur afGELÍSPRAU TUN í desember Laserlyfting Frábær jólagjöf fyrir konur og karla Laserlyfting er náttúruleg andlitslyfting án skurðaðgerðar. Um er að ræða byltingarkennda tækni í meðferð á línum, hrukkum og slappri húð. Hægt er að meðhöndla húð á andliti, hálsi, svæði undir höku, bringu og handarbökum. Þessi einstaka hátæknimeðferð er algjör bylting á sviði húðmeðferða og góð gjöf fyrir þá sem okkur þykir vænst um. Skartaðu þínu besta umhátíðarnar TILBOÐ 20% afslátturaf LASERLYFTINGUí desember
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.