Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.11.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.11.2020, Blaðsíða 1
Fullkominn staður fyrir hrylling Innlit hjá Önnu Yrsa Sigurðardóttir hefur verið heilluð af óhugnaði allt frá barnæsku. Hún gefur lítið fyrir frægðina, en hyggst nýta tímann vel til skrifta á meðan fólk vill lesa um óhugnaðinn sem sprettur úr hugar- fylgsnum hennar. Yrsa skrifar fyrir Íslendinga og leitar víða að fullkomnum stað fyrir hrylling. 14 8. NÓVEMBER 2020 SUNNUDAGUR Jakob mennski Kynntist Elvis Guðný Laxfoss hefur búið í meira en 50 ár í Bandaríkjunum og lifað við- burðaríku lífi. 10 Portúgalinn Diogo Jota hefur komið eins og stormsveipur inn í meistaralið Liverpool. 24 Anna Örvarsson hannaði einstakt hús á Akureyri, en hún á einnig konseptbúðina Fjord. 18

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.