Morgunblaðið - 04.12.2020, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.12.2020, Blaðsíða 38
18.00 Mannamál 18.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 19.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 19.30 Sir Arnar Gauti 20.00 Lífið er lag (e) 20.30 Matur og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi 21.30 Viðskipti með Jóni G. (e) 38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 2020 Á laugardag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en dálítil él við SV-ströndina. Frost 4 til 18 stig, minnst syðst. Á sunnudag: Suðaustlæg átt, 3-10 m/s og dálítil él við S- og V-ströndina, en annars bjartviðri. Dregur heldur úr frosti. Á mánudag og þriðjudag: Áfram hægar austlægar áttir með éljum á víð og dreif. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.30 Spaugstofan 2007 – 2008 10.00 Kveikur 10.35 Íþróttaafrek sögunnar 11.05 Veiðikofinn – Fjalla- bleikja 11.30 Heimaleikfimi 11.40 Ólympíukvöld fatlaðra 12.15 Kvöldstund með lista- manni 1986-1993 13.15 Íslendingar 14.05 Jólapopppunktur 15.10 Mamma mín 15.25 Veröld sem var 15.55 Fullveldisöldin 16.10 Okkar á milli 16.50 Landinn 17.20 Jóladagatalið: Snæholt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið – Jól í Snædal 18.26 Jólamolar KrakkaRÚV 18.35 Húllumhæ 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Fyrir fjölskylduna 21.35 Poirot 23.05 Pottþéttur prófíll 00.35 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.14 The Late Late Show with James Corden 13.54 A.P. BIO 14.17 The F Word (US) 15.01 BH90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Good Place 19.30 Man with a Plan 20.00 The Bachelorette 21.30 Bridget Jones’s Diary 23.05 Arbitrage 00.50 The Paperboy 02.35 The Iceman Stöð 2 Hringbraut Omega Rás 1 92,4  93,5 08.00 The Middle 08.20 God Friended Me 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Modern Family 09.45 Gilmore Girls 10.30 Besti vinur mannsins 10.55 One Born Every Minute 11.40 Love in the Wild 12.25 Jóladagatal Árna í Ár- dal 12.35 Nágrannar 12.55 Blokk 925 13.15 Manifest 14.00 Friends 14.20 Rikki fer til Ameríku 14.45 Battle of the Fittest Couples 15.25 Who Wants to Be a Millionaire 16.10 Family for Christmas 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla 19.40 Britain’s Got Talent 20.30 The Spruces and the Pines 22.00 Inherit the Viper 23.20 Sideways 01.25 Mr. Right 02.55 Blumhouse’s Truth or Dare 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince-New Creation Church 02.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Það sem skiptir máli. 13.05 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glans. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: At- ómstöðin. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 4. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:56 15:42 ÍSAFJÖRÐUR 11:34 15:14 SIGLUFJÖRÐUR 11:18 14:55 DJÚPIVOGUR 10:33 15:04 Veðrið kl. 12 í dag Norðan 18-25 m/s, en hvassara í vindstrengjum sunnan Vatnajökuls. Snjókoma, él eða skafrenningur N- og A-lands, en annars úrkomulaust að kalla. Fer að draga úr vindi seint í kvöld og nótt og léttir smám saman til, fyrst NV-til, og kólnar í veðri. Frost 2 til 12 stig. Útvarps- og hlaðvarps- þátturinn Heimskviður var tekinn af dagskrá Rásar 1 í síðustu viku. Það eru þó þrír þættir eftir, en ballið klárast hinn 18. desember. Þátturinn hefur verið gríðarlega vinsæll síð- astliðið árið og náð til breiðs hóps af fólki, svo breiðs hóps að ég þekki konu á áttræðisaldri sem varð fjúkandi reið að heyra fréttirnar að Heimskviður hefðu verið teknar af dagskrá. Nú hefur þetta ár ekki verið auðvelt, eiginlega bara bölvað vesen á köflum. Eina haldreipi margra hef- ur verið gott afþreyingarefni. Og nú árið 2020 hefur aldrei verið betra úrval af afþreyingarefni. Það er því merkilega furðuleg ákvörðun að ákveða að taka Heimskviður af dagskrá. Birta og Guðmundur Björn og pistlahöfundar í þáttunum hafa líka lagt sig fram við að fjalla um eitthvað sem ekki tengist kórónuveirunni, sem hefur verið gríðarlega mikilvægt á þessum skrítnu tímum. Efnistök í Heimskviðum hafa verið fjölbreytt og skemmtileg og stjórnendur yfirleitt komið með áhugaverðan og heimspekilegan vinkil á hlutina. Og nú hefur þetta verið hrifsað af okkur vegna hagræðinga. Ég spyr því, hvers eigum við að gjalda? Er þetta ár ekki búið að vera nógu and- skoti leiðinlegt? Viljið þið ekki bara taka Í ljósi sögunnar af okkur líka? Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir Það er ekki eitt heldur allt Vinsæl Heimskviður kveðja 18. desember. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Ein ástsælasta söngkona okkar Ís- lendinga, Sigga Beinteins, heldur jólatónleika sína „Á hátíð- legum nótum heima með þér“ í kvöld klukkan 20. Tónleikarnir hafa verið haldnir í Eldborgarsal Hörpu und- anfarin tíu ár fyrir fullu húsi og í ár ætlar Sigga ekki að gefa neitt eftir. Sigga mætti í viðtal til þeirra Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþáttinn í gær þar sem hún ræddi við þá um aðdraganda tón- leikanna ásamt fleiru. „Ég ákvað að henda mér svolítið út í djúpu laugina og er sú fyrsta sem ríð á vaðið með þessa streymisjóla- tónleika,“ segir Sigga og við- urkennir að smá stress hafi gert vart við sig enda geti hún ekki vit- að hvernig staðan á miðakaupum er. Viðtalið við Siggu má nálgast í heild sinni á K100.is. Stökk út í djúpu laug- ina með jólatónleikana Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -4 skýjað Lúxemborg 2 þoka Algarve 16 heiðskírt Stykkishólmur -4 alskýjað Brussel 5 skýjað Madríd 8 heiðskírt Akureyri -4 snjókoma Dublin 3 skýjað Barcelona 11 léttskýjað Egilsstaðir -2 snjókoma Glasgow 0 alskýjað Mallorca 14 skýjað Keflavíkurflugv. -4 skýjað London 6 rigning Róm 10 léttskýjað Nuuk -2 alskýjað París 6 alskýjað Aþena 13 léttskýjað Þórshöfn 1 alskýjað Amsterdam 5 súld Winnipeg -2 heiðskírt Ósló 1 snjókoma Hamborg 2 alskýjað Montreal 3 alskýjað Kaupmannahöfn 1 rigning Berlín 0 skýjað New York 6 heiðskírt Stokkhólmur 3 skýjað Vín 0 þoka Chicago 2 léttskýjað Helsinki 0 alskýjað Moskva -5 heiðskírt Orlando 20 heiðskírt  Rómantísk gamanmynd um rithöfundinn Sam sem er í krísu og glímir við rit- stíflu. Dag einn hittir hann hina lífsglöðu Birdie sem heillar hann upp úr skónum. Til að kynnast henni betur aflar hann sér upplýsinga um áhugamál hennar á Facebook og notar það sem hann finnur til að ganga í augun á henni. Hann þarf að þykjast hafa áhuga á ýmsum nýjungum eins og eldamennsku og fjallaklifri. Málin taka hins vegar óvænta stefnu þegar áætlun hans heppnast. Leikstjóri: Kat Coiro. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. RÚV kl. 23.05 Pottþéttur prófíll Ryðfrítt vinnsluborð og bandsagarblað Vinnsluhæð: 240 mm Vinnslubreidd: 250 mm Færanlegt vinnsluborð 47 Mótor: 550 w Hæð: 1.470 mm Þyngd: 58 kg Verð aðeins87 VERKFÆRASALAN • SÍÐUMÚLA 9, RE DYNAMIX Frábær k með hakk ARFIRÐI • DALSBRAUT 1, AKUREYRI • S: 560 8888 0x6 .9 YKJAVÍK • DALSHRAUNI 13, HAFN jö a s 00 mm 00 kr. tsög fs.i 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 Endurt. allan sólarhr. N4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.