Morgunblaðið - 09.12.2020, Side 26

Morgunblaðið - 09.12.2020, Side 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 2020 Þú finnur fallegar og vandaðar jólagjafir hjá Eirvík Eirvík Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is. Opnunartími mánudaga - föstudaga 10-18, laugardaga 11-15 Á fimmtudag: Austlæg átt, 10-15 m/s, og rigning eða slydda með köflum, en lengst af hvassari norð- austanátt og snjókoma NV-til. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. Á föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag: Ákveðin austlæg átt og rigning með köflum SA-til, en dálitlar skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.30 Spaugstofan 2007 – 2008 09.55 Vikan með Gísla Mar- teini 2015 – 2016 10.40 Úr Gullkistu RÚV: Villt og grænt 11.05 Hringfarinn 11.55 Heimaleikfimi 12.05 Veröld sem var 12.35 Grænir fingur 1989- 1990 12.50 Á tali hjá Hemma Gunn 1994-1995 13.45 Rætur 14.15 Okkar á milli 14.45 Hjálp til sjálfshjálpar 15.10 Fullveldisöldin 15.25 Gengið um garðinn 16.00 Lífsins lystisemdir 16.30 Poirot – Erfinginn – fyrri hluti 17.20 Jóladagatalið: Snæholt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið – Jól í Snædal 18.24 Hrúturinn Hreinn 18.31 Rán og Sævar 18.42 Millý spyr 18.49 Minnsti maður í heimi 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kiljan 20.55 Óperuminning 21.00 Loftlagsþversögnin 21.10 Nútímafjölskyldan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Uppgangur rafíþrótta Sjónvarp Símans 13.54 Single Parents 14.15 The Block 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Will and Grace 19.30 American Housewife 20.00 George Clarke’s Old House, New Home 20.50 Nurses 21.40 Gold Digger 22.35 The Arrangement Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Modern Family 08.20 God Friended Me 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Feðgar á ferð 09.45 Gilmore Girls 10.30 Masterchef USA 11.05 Brother vs. Brother 11.45 Curb Your Enthusiasm 12.30 Jóladagatal Árna í Ár- dal 12.35 Nágrannar 12.55 The Middle 13.15 Love in the Wild 14.00 Á uppleið 14.25 Grand Designs: Aust- ralia 15.15 Gulli byggir 15.40 Hvar er best að búa? 16.20 Katy Keene 17.05 Asíski draumurinn 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkingalottó 19.10 Jamie’s Easy Christ- mas Countdown 20.00 Flirty Dancing 20.45 Grey’s Anatomy 21.35 The Undoing 22.45 Sex and the City 23.15 LA’s Finest 18.00 Bókahornið 18.30 Lífið er lag 19.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 19.30 Stjórnandinn 20.00 Fjallaskálar Íslands 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Saga og samfélag 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Tónlist 24.00 Joyce Meyer 20.00 Hvítir Mávar – Marta Nordal 20.30 íþróttabærinn Akureyri – Þáttur 2 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Það sem skiptir máli. 13.05 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Beethoven: Bylting- armaður tónlistarinnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Atóm- stöðin. 22.00 Fréttir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 9. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:07 15:35 ÍSAFJÖRÐUR 11:49 15:03 SIGLUFJÖRÐUR 11:34 14:44 DJÚPIVOGUR 10:45 14:56 Veðrið kl. 12 í dag Gengur í norðaustan 10-18 m/s, hvassast við S-ströndina og fer að snjóa A- og NA-lands, en rigning eða slydda austast í kvöld. Skýjað en úrkomulítið í öðrum landshlutum fram á kvöld. Hiti 1 til 4 stig syðst, annars frost 0 til 10 stig, en hlýnar austan til seint. Hvað er betra á köld- um kórónuveiru- vetrarkvöldum en að liggja undir sæng og horfa á aðra baka og elda? Fátt! Á Netflix má finna marga góða mat- reiðsluþætti sem gleðja augað og kitla bragðlaukana. Einn slíkur er ansi sykur- sætur og nefnist Sugar Rush Christmas. Í honum mætast fjögur tveggja manna lið og keppa til úrslita um tíu þúsund doll- ara verðlaun. Keppendur eru allir alvöru bakarar og afraksturinn því ekkert slor. Í fyrstu umferð eru bakaðar bollakökur, því næst eftirréttur og í síðustu umferð baka þau tvö lið sem eftir eru stærðarinnar köku og allt í anda jólanna. Skemmst er frá því að segja að þarna er vandað til verka og ekki vantar sykurinn! Annar snilldarmatarþáttur, sem kynnir manni matarmenningu heimsins, er þátturinn Somebody feed Phil. Maðurinn er bráðskemmtilegur og fyndinn, en hann ferðast um allan heim og smakk- ar mat. Þættirnir eru vel gerðir í alla staði og ynd- islegt að ferðast í huganum með Phil til ýmissa borga þessa heims. Í lok hvers þáttar talar hann svo í myndsíma við aldraða foreldra sína, sem er alltaf rúsínan í pysluendanum. Ég er búin að bjóða honum til Íslands og ef hann vill hætta með þátt- inn mun ég sækja um þessa vinnu! Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Vill einhver gefa Phil að borða? Hress Phil Rosenthal ferðast um heiminn. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar var í viðtali hjá þeim Loga Bergmann og Sigga Gunnars í Síðdegisþættinum og ræddi þar um jólabæinn Hafnar- fjörð. Undanfarið hefur mikið verið fjallað um að Hafnarfjarðarbær hafi ákveðið að setja upp jólaljósin extra snemma í ár og voru bæjar- búar hvattir til þess að gera slíkt hið sama. Þar sem ekki verður hægt að hafa hefðbundin tónlistar- og skemmtiatriði ákvað Hafnar- fjarðabær að breyta lystigarði sín- um, Hellisgerði, í sannkallaðan ævintýragarð með mikilli ljósa- dýrð. Viðtalið við Rósu má sjá á K100.is. Hellisgerði verður að ævintýragarði Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 snjókoma Lúxemborg 1 þoka Algarve 17 léttskýjað Stykkishólmur -1 skýjað Brussel 2 léttskýjað Madríd 8 léttskýjað Akureyri 1 skýjað Dublin 6 léttskýjað Barcelona 10 léttskýjað Egilsstaðir -8 heiðskírt Glasgow 6 léttskýjað Mallorca 12 skýjað Keflavíkurflugv. 1 alskýjað London 3 léttskýjað Róm 11 skýjað Nuuk -6 léttskýjað París 3 heiðskírt Aþena 14 léttskýjað Þórshöfn 5 rigning Amsterdam 4 skýjað Winnipeg 1 alskýjað Ósló 2 rigning Hamborg 5 skýjað Montreal -4 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 alskýjað Berlín 3 léttskýjað New York 0 alskýjað Stokkhólmur 2 skýjað Vín 4 skýjað Chicago 1 alskýjað Helsinki 0 heiðskírt Moskva -7 heiðskírt Orlando 10 heiðskírt  Önnur þáttaröð þessara sænsku þátta um flækjurnar sem geta átt sér stað í samsettum fjölskyldum. Lisa og Patrik eiga bæði börn úr fyrri samböndum og hafa nú eignast sitt fyrsta barn saman. Aðalhlutverk: Vera Vitali, Erik Johansson, Fredrik Hallgren og Petra Mede. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. RÚV kl. 21.10 Nútímafjölskyldan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.