Morgunblaðið - 15.12.2020, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 2020
Á miðvikudag og fimmtudag:
NA 8-15 m/s og rigning eða slydda
með köflum, en dálítil snjókoma inn
til landsins. Yfirleitt þurrt S- og V-
lands. Hiti 0-6 stig.
Á föstudag: NA-hvassviðri eða stormur NV-til, annars hægari vindur. Slydda eða snjó-
koma um landið N-vert, en dálítil væta með köflum sunnan heiða. Hiti breytist lítið.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spaugstofan 2007 –
2008
10.00 Allt upp á einn disk
10.30 Á líðandi stundu 1986
12.00 Heimaleikfimi
12.10 Grænir fingur 1989-
1990
12.25 Uppgangur rafíþrótta
13.50 Darcey Bussel: Í leit að
Fred Astaire
14.50 Holland – Rúmenía
16.45 Landakort
16.50 Menningin – samantekt
17.20 Jóladagatalið: Snæholt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jóladagatalið – Jól í
Snædal
18.26 Jólamolar KrakkaRÚV
18.42 Jólamolar KrakkaRÚV
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Heragi
21.00 Græn jól Susanne
21.10 Ljósmóðirin: Jólin nálg-
ast
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Komdu heim
23.25 Svikamylla
00.25 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.49 American Housewife
14.10 The Block
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Moodys Christmas
19.30 mixed-ish
20.00 The Block
21.00 Innan vi dör
22.00 Why Women Kill
22.45 The Chi
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.20 The Good Fight
01.05 Stumptown
01.50 Nurses
02.35 Gold Digger
03.30 The Arrangement
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 The Middle
08.20 God Friended Me
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Ultimate Veg Jamie
10.55 First Dates
11.40 NCIS
12.20 Jóladagatal Árna í Ár-
dal
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.20 Life and Birth
14.05 Eldhúsið hans Eyþórs
14.25 Your Home Made Per-
fect
15.25 Grand Designs
16.10 Veep
16.40 Jólaboð Jóa
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Last Man Standing
19.30 Shark Tank
20.20 Hell’s Kitchen USA
21.05 S.W.A.T.
21.50 Warrior
22.40 The Undoing
23.45 True Detective
00.40 True Detective
01.35 Bancroft
02.20 Bancroft
18.00 Atvinnulífið
18.30 Matur og heimili
19.00 21 – Fréttaþáttur á
mánudegi
19.30 Fósturmissir
20.00 Bókahornið
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Stjórnandinn
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
21.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
20.00 Að norðan
20.30 Atvinnupúlsinn á Vest-
fjörðum – Þáttur 2
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Það sem skiptir máli.
13.05 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: At-
ómstöðin.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
15. desember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:17 15:30
ÍSAFJÖRÐUR 12:03 14:54
SIGLUFJÖRÐUR 11:48 14:35
DJÚPIVOGUR 10:56 14:50
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 13-20, en 18-25 m/s syðst á landinu fram eftir kvöldi. Þurrt að kalla S- og V-
lands, annars rigning eða slydda með köflum og talsverð rigning á Austfjörðum. Hiti 1 til
7 stig.
Önnur þáttaröð belg-
ísk-hollensku spennu-
þáttanna Undercover
er komin á Netflix og
er það vel. Í þáttunum
segir af laganna vörð-
um sem komast í kast
við stórhættulega
stórglæpamenn, í
fyrstu seríu var eitur-
lyfjabarón höfuðpaur-
inn en núna eru menn
að stunda ólögleg
vopnaviðskipti. Síþreytti lögreglumaðurinn Bob
snýr aftur í krassandi sögu og rafmagnaða
spennu. Ekki er það þó spennan sem veitir mesta
ánægju heldur tungumálið sem talað er í þátt-
unum, hin dásamlega flæmska. Það er bráð-
skemmtilegt tungumál og ómögulegt að herma
ekki eftir leikurum. Reynið það bara ef þið trúið
mér ekki!
Úr Undercover (af hverju heita þættirnir
ensku nafni?!) hoppa ég svo yfir í La casa de
papel, spænska þætti sem segja af ræningjum
sem brjótast inn í seðlabankann í Madrid og
halda 67 starfsmönnum og gestum í gíslingu.
Þættirnir eru svo sem ekkert meistaraverk, bara
fín afþreying en sérlega hentugir þeim sem
þurfa að dusta rykið af spænskunni sinni, líkt og
ofanritaður. Að vísu er hægt að horfa á þættina
með ensku tali en eins og leikstjórinn Bong Jo-
on-ho benti á, þegar hann tók við Óskarnum í
byrjun árs, er lítið mál að komast yfir tommu
háan þröskuldinn neðst á skjánum. Það eru sem
betur fer fleiri tungumál í heiminum en enska þó
sumir virðist halda að svo sé ekki.
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Ræningjar Úr La casa de
papel, Pappírshúsinu.
Klootzak! Cabrón!
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Kristín Þórs
verðandi kyn-
lífsmarkþjálfi
mætti til þeirra
Kristínar Sifjar,
Ásgeirs Páls
og Jóns Axels í
morgunþáttinn
Ísland vaknar
og ákváðu þau að opna fyrir sím-
ann og athuga hvort hlustendur
vildu hringja og ræða um málefni
tengd kynlífi. Áhugi hlustenda
leyndi sér ekki og fljótlega eftir að
þau opnuðu fyrir símann fór sím-
tölunum að rigna inn. Tveir karl-
menn hringdu og sögðu konur
gjarnan feimnar eða lokaðar. Þeim
þætti erfitt að nálgast konur með
það í huga að kynnast betur. Þá
hringdi kona sem spurði hvort
Kristín hefði eitthvert ráð við alltof
bráðu sáðláti. Nánar um málið á
K100.is.
Of brátt sáðlát:
„Tvær sekúndur og
þá er þetta búið“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 alskýjað Lúxemborg 6 heiðskírt Algarve 17 þoka
Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 9 léttskýjað Madríd 12 skýjað
Akureyri 4 rigning Dublin 8 skýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 4 rigning Glasgow 8 skýjað Mallorca 16 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 5 alskýjað London 10 skýjað Róm 13 heiðskírt
Nuuk -8 heiðskírt París 11 alskýjað Aþena 11 alskýjað
Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 10 skýjað Winnipeg -20 heiðskírt
Ósló 2 rigning Hamborg 7 skýjað Montreal -2 alskýjað
Kaupmannahöfn 5 rigning Berlín 6 heiðskírt New York 4 rigning
Stokkhólmur 2 skýjað Vín 4 léttskýjað Chicago 0 léttskýjað
Helsinki -1 alskýjað Moskva -6 þoka Orlando 23 rigning
Sérstakir jólaþættir um ljósmæðurnar í Poplar. Það leggjast miklar vetrarhörkur
yfir bæinn, sem valda samfélaginu vandræðum. Ljósmæður eru breskir þættir
byggðir á sögulegum heimildum um ljósmæður og verðandi mæður í fátækra-
hverfi í austurhluta Lundúna snemma á sjöunda áratugnum. Meðal leikenda eru
Vanessa Redgrave, Alice Brown og Laura Main.
RÚV kl. 21.10 Ljósmóðirin: Jólin nálgast
VIÐSKIPTA
Viðskiptapúlsinn er hlaðvarpsþáttur um viðskipti og
efnahagsmál. Þar setjast blaðamenn ViðskiptaMoggans niður
ásamt góðum gestum og ræða stærstu viðskiptafréttir vikunnar
hverju sinni og hvað um er að vera í íslensku viðskiptalífi.
Þættirnir fara í loftið á miðvikudögum í kjölfar útgáfu ViðskiptaMoggans og eru
í samstarfi við Arion banka. Hlaðvarpið má nálgast á iTunes, Spotify og á öðrum
hlaðvarpsrásum. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á mbl.is
VIÐSKIPTAPÚLSINN
VIÐSKIPTAPÚLSINN
NÝTTU
TÍMANN OG
FYLGSTU MEÐ