Lögmannablaðið - 2016, Side 18
UMFJÖLLUN
fulltrúa á þeim aldri. 7% (9 af 137)
fulltrúa voru á aldrinum 5059 ára sem
er sama hlutfall og í félagatali LMFÍ.
2% (3 af 137) voru 60 ára eða eldri en
samkvæmt félagatali eru 7% fulltrúa á
þeim aldri.
Þá tók svipaður fjöldi karla og
kvenna þátt í könnuninni en 51% (71
af 138) fulltrúa voru karlar og 49% (67
af 138) konur. Samkvæmt félagatali
LMFÍ eru sex af hverjum tíu fulltrúum
karlar og því hlutfallslega mun fleiri
konur í LMFÍ sem tóku þátt.
Vinnutími kvenna og karla á viku
UM LANGT ÁRABIL hefur Lög manna
félag Íslands haft nokkrar málflutn
ings skikkjur aðgengilegar hjá stærstu
héraðsdómstólunum og eru þær
hugsaðar fyrir þá lögmenn sem ýmist
eiga ekki slíkar skikkjur eða hafa
gleymt að taka þær með sér í dóminn.
Nýlega ákvað stjórn félagsins að
þessar skikkjur verði ekki endur
nýjaðar í framtíðinni, heldur verði
þeir lögmenn sem sinna málflutningi
sjálfir að verða sér úti um þennan
einkennisklæðnað.
Þeir lögmenn sem ekki eiga eða
ekki hafa aðgang að mál flutnings
skikkjum þurfa þó ekki að hafa
áhyggjur af skikkju skorti á næstu
mánuðum eða misserum þar sem
búast má við að þær skikkjur sem til
eru dugi einhver ár til viðbótar. Þeir
hinir sömu eru þó hvattir til að huga
að kaupum á skikkjum hið fyrsta
þannig að ekki skapist vandamál
þegar nær dregur endalokum líftíma
flíkanna.
II
Lögmannsskikkjur hjá héraðsdómstólum
Fjarfunda-
búnaður
Lögmönnum landsbyggðar
býðst nú að sækja námskeið
LMFÍ með fjarfundabúnaði.
Nokkur reynsla er komin
á hugbúnaðinn sem LMFÍ
notast við, Zoom.us, og hafa
þátttakendur verið ánægðir
með hljóð og myndgæði.
Glæný
r Audi
Q7 me
ð bylti
ngarke
nndum
stjórnb
únaði.
Stöðu
g fram
för,
stöðug
ur áran
gur.
Taktu
forsko
t
á fr
amtíði
na.
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · sími 590 5000 · www.audi.is
Nýr og tilkomumikill Audi Q7 quattro® er einstakur hvað varðar
aksturseiginleika og upplýsingakerfi ásamt því að vera í fremstu
röð þegar kemur að aðstoðarkerfum fyrir ökumann.
Verð frá kr. 10.990.000
ára
ábyrgð5 Sími 414 4100 · Fax 414 4101 www.law.is
Suðurlandsbraut 4, 3. hæð, 108 Reykjavík
Gestur Jónsson hrl.
Gunnar Jónsson hrl.
Hörður Felix Harðarson hrl.
Einar Þór Sverrisson hrl.
Gísli Guðni Hall hrl.
Geir Gestsson hrl.
Almar Þór Möller hdl.
Hilmar Gunnarsson hdl.
Ragnar Halldór Hall hrl.
Fulltrúar:
Anna Þórdís Rafnsdóttir hdl.
Árni Gestsson hdl.
Hildur Leifsdóttir hdl.
Linda Ramdani lögfr.
Védís Eva Guðmundsdóttir lögfr.