Lögmannablaðið - 2016, Blaðsíða 30
UMFJÖLLUN
það athugasemdir. „Er með þessu hægt
að segja að það sé orðið viðurkennt að
eftir skýrslur eru teknar af mönnum,
hvort sem er eftir handtöku eða í
gæsluvarðhaldi eða hvað að þá megi
ekki hlera síma sakbornings?“
Þá spurði Helga Melkorka þeirrar
spurningar hvort að það sé þannig að
eins lengi og ekki er sýnt fram á bein
áhrif brota af því tagi sem rann sakend
ur urðu uppvísir að í þessu máli, og
að brotin séu réttindi sak borninga,
þá skipti þau ekki máli að öðru leyti.
„Þarna hefði verið ágætt ef að Hæsti
réttur hefði farið aðeins lengra í því
að útlista hvaða áhrif þetta hefur allt
saman. Til hvers eru reglurnar um sím
hlustanir yfir höfuð?“ spurði Helga
Melkorka.
Hugleiðingar um stöðuna í
hrunsmálum
Helga Melkorka velti því að lokum
fyrir sér hvort að vægari sönnunar
kröfur væru gerðar í hinum svo
kölluðu hrunsmálum en annars giltu
í saka málum. Einnig hvort að óskýrar
reglur, bæði skráðar og óskráðar, geti
orðið grundvöllur sakfellingar. Þá sagði
hún einnig vekja athygli að langur
málsmeðferðartími hefði engin áhrif til
að mynda til mildunar á refsingu.
Fundarmönnum nokkuð niðri
fyrir
Að loknum framsöguerindum Björns
og Helgu Melkorku gafst fundar
mönnum kostur á að koma sínum
spurningum og hugleiðingum á
framfæri. Kristján Gunnar Valdi mars son
hdl. gerði meðal annars að umtals efni
hvort að ákærðu hefðu ef til vill verið
sakfelldir fyrir annað en ákært var fyrir.
Helgi Sigurðs son hrl., sem var meðal
verjanda í málinu, sagði að lengi hefði
við gengist athugasemdalaust að útgef
endur fjármálagerninga væru sjálfir
viðskiptavakar á markaði og að gagn
ályktun Hæstaréttar væri því ótæk.
Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. og fyrr
verandi hæstaréttardómari fjallaði um
að vafi um skýringu refsiákvæða ætti
að skýrast sakborningi í hag.
Oddur Ástráðsson lögfræðingur.
NÝ MÁLFLUTNINGS RÉTTINDI
FYRIR HÆSTARÉTTI
Ásgerður Ragnarsdóttir hrl.
LEX lögmannsstofa
Borgartúni 26
105 Reykjavík
Sími: 590-2600
Unnar Steinn Bjarndal hrl.
Lögfræðistofa Suðurnesja
Hafnargötu 51-55
230 Reykjanesbæ
Sími: 420-4040
NÝ MÁLFLUTNINGS RÉTTINDI
FYRIR HÉRAÐSDÓMI
Halldór Kr. Þorsteinsson hdl.
Lögmenn Laugavegi 3
101 Reykjavík
Sími: 520-1050
Unnur Ásta
Bergsteinsdóttir hdl.
Lögmenn Höfðabakka
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
Sími: 587-1286
Sigurlaug Helga
Pétursdóttir hdl.
Reitir fasteignafélag
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík
Sími: 575-9026
Heiða Björk Vignisdóttir hdl.
Lögmannsstofa Jóhönnu
Sigurjónsdóttur
Suðurlandsbraut 30, 3. hæð
108 Reykjavík
Sími: 527-2200
Nína Guðrún
Sigurðardóttir hdl.
Landslög
Borgartúni 26
105 Reykjavík
Sími: 520-2900
Guðrún Lilja
Sigurðardóttir hdl.
Lex lögmannsstofa
Borgartúni 26
105 Reykjavík
Sími: 590-2600
Sara Pálsdóttir hdl.
Lausnir lögmannsstofa
Suðurlandsbraut 52
108 Reykjavík
Sími: 563-1800
Oddur Þórir Þórarinsson hdl.
JP lögmenn
Höfðatorgi
105 Reykjavík
Sími: 588-5200
Betzy Ósk Hilmarsdóttir hdl.
Lögskil ehf.
Suðurlandsbraut 48
108 Reykjavík
Sími: 568-4660
Andri Valur Ívarsson hdl.
FFSS – stétt.is
Borgartúni 6
105 Reykjavík
Sími: 595-5168
Runólfur Vigfússon hdl.
PricewaterhouseCoopers ehf.
Skógarhlíð 12
105 Reykjavík
Sími: 840-5352
Einar Brynjarsson hdl.
Fjeldsted & Blöndal
Suðurlandsbraut 18
105 Reykjavík
Sími: 414-3051
Arna Sigurjónsdóttir hdl.
Lögmenn Bárugötu 4
Bárugötu 4
101 Reykjavík
Sími: 578-0080
Bryndís Héðinsdóttir hdl.
Húseigendafélagið
Síðumúla 29
105 Reykjavík
Sími: 588-9567
Sif Steingrímsdóttir hdl.
Draupnir lögmannsþjónusta
Laugavegi 182
105 Reykjavík
Sími: 415-0150
Aníta Óðinsdóttir hdl.
Bonafide lögmenn
Vesturvegi 10
900 Vestmanneyjar
Sími: 533-5577
Ingólfur Vignir
Guðmundsson hdl.
Lögfræðiþjónusta Sigurðar
Sigurjónssonar
Sigtúni 42
105 Reykjavík
Sími: 578-7806
Freyr Snæbjörnsson hdl.
LOGOS lögmannsstofa
Efstaleiti 5
103 Reykjavík
Sími: 540-0300
BREYTINGAR Á FÉLAGATALI
CATO
L Ö G M E N N