Lögmannablaðið - 2018, Blaðsíða 29

Lögmannablaðið - 2018, Blaðsíða 29
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/18 29 fækkunar útskrifaðra lögfræðinga og takmarkaðri atvinnumöguleika þeirra sem ljúka laganámi. Eins og áður segir luku aðeins 37 lögfræðingar námskeiði til öflunar málflutningsréttinda á árinu 2018 samanborið við 90 lögfræðinga þegar mest lét árið 2013. Grafið sýnir fjölda þátttakenda á nám­ skeiði til öflunar málflutningsréttinda á árabilinu 2000 – 2018. Þessi fækkun lögmannsefna endur­ speglast svo í fjölda félagsmanna í Lögmannafélagi Íslands en þeim hefur fækkað nokkuð síðustu misseri. Eru þeir nú 1072 samanborið við ríflega 1100 þegar fjöldinn var mestur á árinu 2016. Ingimar Ingason 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 Fjöldi 42 32 34 56 51 24 40 53 51 59 88 83 76 90 88 78 53 48 37 42 32 34 56 51 24 40 53 51 59 88 83 76 90 88 78 53 48 37 0 10 20 30 40 50 60 70 80+ 90 100 Fjöldi þátttakenda 2000 - 2018 Grafið sýnir fjölda þátttakenda á námskeiði til öflunar málflutningsréttinda á árabilinu 2000 – 2018. Berglind formaður skálar við hóp nýútskrifaðra.Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Ragnhildur Sif Hafstein, Berglind Glóð Garðarsdóttir og Helga Hrönn Karlsdóttir. Við útskrift þann 23. nóvember síðastliðinn.Þorsteinn Davíðsson afhendir Helgu Hrönn Karls- dóttur útskriftarskjal. FRÁ ÚTSKRIFT HAUSTANNAR NEMENDA

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.