Tölvumál - 01.01.2017, Qupperneq 37

Tölvumál - 01.01.2017, Qupperneq 37
37 og var engin rannsókn framkvæmd í tengslum við greinina. Samt er talin ástæða til að vitna í þessa skýringu á ráðstefnu Bugl24. O‘KEEFFE OG ÖRUGG NETNOTKUN O‘Keeffe26 tekur allt annan pól í hæðina en hinar þrjár. Hún einblínir á örugga notkun en ekki fíkn eða heilkenni. O‘Keeffe notar heimildir aðallega til að sýna fram á hvað börn og ungmenni eru að gera á netinu. Fullyrðingar hennar eru hógværar. Hún segir að samfélagsmiðlar séu tæki og séu aðeins hættulegir ef þeir eru notaðir hættulega. Ég hef heldur ekki fundið nein dæmi um ranga eða vafasama meðhöndlun á heimildum hjá henni. Hún virðist til dæmis ekki nota fylgnirannsóknir til að sýna fram á orsakir. Hér virðist því vera allt önnur og betri vinnubrögð á ferðinni. Því er ljóst að hægt er að fara á ábyrgan hátt með heimildir í þessum málaflokki. SANNLÍKI Spurningin sem vaknar hjá mér eftir að hafa skoðað frumheimildir og heimildanotkun þriggja þessara kvenna er hversu mikið er að marka málflutning þeirra. Við lifum á upplýsingaöld en líka á öld sannlíkis (e. alternative truth). Hver sem er getur sett fram fullyrðingar og stundum verður til sannlíki á netinu – eitthvað sem auðvelt er að finna og fletta upp en á sér litla eða enga stoð í raunveruleikanum. Að vera með menntun á ákveðnu sviði þýðir ekki sjálfkrafa að viðkomandi fari rétt með heimildir. Þegar um er að ræða sérfræðinga sem tjá sig á vefnum eða í eigin bókum er enginn sem athugar heimildirnar. Vissulega eru til sérfræðingar eins og O‘Keeffe sem stunda ábyrga meðhöndlun heimilda en það er bara alls ekki algilt að svo sé. Lesandinn þarf að skoða hvort eitthvað sé að marka fullyrðingarnar. Sé það ekki gert ferðast sannlíkið áfram. Eins og ég hef sýnt með dæmum þá enda sannlíki á ráðstefnum hérlendis og fara þaðan út í samfélagið þar sem það lifir væntanlega sjálfstæðu lífi óháð rannsóknum og fræðimennsku. Lesendum er bent á að Tölvumál er ekki fræðitímarit og greinar eru ekki ritrýndar. Lesendur eru því hvattir til að kynna sér heimildir sem vísað er á í greininni til að meta sjálfir sannleiksgildi þess sem fram kemur. Höfundur hefur lagt mikla áherslur á að nota heimildir sem eru aðgengilegar og lesendur geta sannreynt. Hægt er að fara á síðuna notendur.hi.is/asb23/ heimildir.html. Þar eru beinir tenglar á allt aðgengilegt efni sem vitnað er til. (ENDNOTES) 1 O’Keeffe, G. S., & Clarke­Pearson, K. (2011). The impact of social media on children, adolescents, and families. Pediatrics, 127(4), 800­ 804. 2 O’Keeffe, G. S. (2012). Overview:: New Media. Pediatric Clinics of North America, 59(3), 589­600. 3 Steiner­Adair, C. (2015). The Big Disconnect: Your Student in Class vs. Your Student Online. Independent School, 74(2), n2. 4 Sjostrom, L. A., & Steiner­Adair, C. (2005). Full of ourselves: A wellness program to advance girl power, health & leadership: An eating disorders prevention program that works. Journal of nutrition education and behavior, 37, S141­S144. 5 Steiner­Adair, C., & Barker, T. H. (2013). The big disconnect: Protecting childhood and family relationships in the digital age. Harper Business. 6 Dunckley, V. L. (2015). Reset Your Child’s Brain: A Four­Week Plan to End Meltdowns, Raise Grades, and Boost Social Skills by Reversing the Effects of Electronic Screen­Time. New World Library. 7 O’Keeffe, G. S. (2005). CyberSafe. Elk Grove Village, IL: AAP Books, 247­9. 8 Rowan, C. (2010). Virtual Child: The terrifying truth about what technology is doing to children. Sunshine Coast Occupational Therapy Incorporated. 9 Pediatrics Now (e.d). Pediatrics Now. Sótt 13. maí 2017 af http://www. pediatricsnow.com/. 10 Steiner­Adair (e.d.). Catherine Steiner­Adair. Sótt 13. maí 2017 af http:// catherinesteineradair.com/. 11 Dunckley, V.L. (e.d.). Victoria L. Duncley, M.D.. Sótt 13. maí 2017 af http://drdunckley.com/. 12 Zone in Workshops (e.d). Zone in Workshops. Sótt 13. maí 2017 af http://www.pediatricsnow.com/. 13 NBC Wasington (2011, 12. september). Study says SpongeBob bad for kid‘s mental function. Sótt 12. maí 2017 af http://www. nbcwashington.com/news/local/DC­Study­Says­SpongeBob­Bad­ For­Kids­Mental­Function­129641993.html. 14 Worthen, B. (2012, 29. September) The Perils of Texting While Parenting. Wall Street Journal. Sótt 12. maí af 2017 https://www.wsj.com/articles/ SB10000872396390444772404577589683644202996. 15 Rowan, C. (e.d.). Mixed Signals. Sótt 15. maí 2017 af http:// leikskolaborn.is/wp­content/uploads/2017/03/Cris­Rowan­Reykjavik­ Conference­2017­Presentation.pdf. 16 Tick, B., Bolton, P., Happé, F., Rutter, M., & Rijsdijk, F. (2015). Heritability of autism spectrum disorders: a meta„analysis of twin studies. Journal of Child Psychology and Psychiatry. 17 Phelan, J (2015, 24. Febrúar). Monsanto Glyphosate Roundup Herbicide Triggers Autism in Children. MIT Scientist. Global Reasearch. Sótt 15. maí 2017 af http://www.globalresearch.ca/monsanto­glyphosate­ roundup­herbicide­triggers­autism­in­children­mit­scientist/5433023. 18 Beecham, J. E., & Seneff, S. (2016). Is there a link between autism and glyphosate­formulated herbicides? Journal of Autism, 3(1), 1. 19 Wolak, J., Mitchell, K., & Finkelhor, D. (2007). Unwanted and wanted exposure to online pornography in a national sample of youth Internet users. Pediatrics, 119(2), 247­257. 20 Dunkley, V.L. (2014, 27. febrúar). Gray matters: Too much screen time damages the brain. Psychology Today. Sótt 15. maí 2017 af https:// www.psychologytoday.com/blog/mental­wealth/201402/gray­matters­ too­much­screen­time­damages­the­brain. 21 Dunkley, V.L. (2016, 31. desember). Autism and screen time: Special brains, special risks. Psychology Today. Sótt 12. maí 2017 af https:// www.psychologytoday.com/blog/mental­wealth/201612/autism­and­ screen­time­special­brains­special­risks. 22 Theoharides, T. C., Asadi, S., & Patel, A. B. (2013). Focal brain inflammation and autism. Journal of neuroinflammation, 10(1), 46. 23 Ranjbaran, Z., Keeffer, L., Stepanski, E., Farhadi, A., & Keshavarzian, A. (2007). The relevance of sleep abnormalities to chronic inflammatory conditions. Inflammation Research, 56(2), 51­57. 24 Björn Hjálmarsson (e.d.). Rafrænt skjáheilkenn – staðreynd eða mýta? Landspítalinn. Sótt 15. maí 2017 af http://www.landspitali.is/library/ Sameiginlegar­skrar/Gagnasafn/Klinisk­svid­og­deildir/Kvenna­­og­ barnasvid/Gogn­fyrir­radstefnur/Hinn­gullni­medalvegur­Fyrir­ lestrar­2017/bjorn­hjalmarsson.pdf. 25 Herbert, M. R., & Sage, C. (2013). Autism and EMF? Plausibility of a pathophysiological link–Part I. Pathophysiology, 20(3), 191­209. 26 O’Keeffe, G. S. (e.d). Teen Issues and Social Media: Which came first: the issues or the Apps? Landspítalinn. Sótt 15. maí 2017 af http:// www.landspitali.is/default.aspx?pageid=00790bd9­4113­4429­b2f3­ c0e6cd3e21d5

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.