Tölvumál - 01.01.2018, Page 19

Tölvumál - 01.01.2018, Page 19
@haskolinnireykjavik @haskolinn #haskolinnrvk @haskolinn Með því að ljúka meistaranámi frá HR öðlast þú sérhæfingu og nærð forskoti á vinnumarkaði. Við tölvunarfræðideild HR er lögð áhersla á rannsóknarstarf og hagnýta þekkingu sem nýtist strax í atvinnulífinu. NÁMSLEIÐIR Í MEISTARANÁMI: Tölvunarfræði MSc Computer Science Sveigjanlegt nám sem gefur nemendum færi á að laga það að eigin áherslum og metnaði. Hugbúnaðarverkfræði MSc Software Engineering Í hugbúnaðarverkfræði eru kenndar verkfræðilegar aðferðir og beiting þeirra við hönnun og smíði hugbúnaðarkerfa. Máltækni MSc Language Technology Þverfaglegt svið sem spannar t.d. tölvunarfræði, málvísindi, gervigreind, tölfræði og sálfræði. Upplýsingastjórnun MIM Information Management Markmið námsins er að byggja upp kunnáttu og færni í hönnun, þróun og innleiðingu upplýsingakerfa með tilliti til kerfislegra og viðskiptafræðilegra markmiða. Ívar Örn Ragnarsson Meistaranemi í tölvunarfræði við HR Vann að Project Discovery verkefninu með CCP. Þar er leikur forritaður inn í EVE Online og fjöldi spilara nýttur til að aðstoða vísindamenn að finna nýjar plánetur. Verkefnið hefur hlotið athygli í fjölmiðlum og í vísindasamfélaginu víða um heim. Meistaranám Opið fyrir umsóknir á hr.is við tölvunarfræðideild HR

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.