Lögmannablaðið - 15.09.1996, Side 13

Lögmannablaðið - 15.09.1996, Side 13
NÁMSKEIÐ á vegum fræöslunefndar L.M.F.Í. haustið 1996 Eftirtalin námskeið verða haldin á vegum fræðslunefndar L.M.F.Í. í haust: 24. og 26. september Verksamningar. 30. sept. -1. október Internet fyrir lögfræðinga. 4., 11. og 18. október Ritarar á lögmannastofum. 7., 8. og 10. október Skattaréttur I. 26. október Réttargæslustörf lögmanna, haldið á Akureyri. 28., 29. og 31. október Hlutafélagaréttur. 18.-19. nóvember Skattaréttur II. 25.-26. nóvember Starfsreglur lögmanna o.fl. 28. nóvember Skattaréttur III. 2.-3. desember Munnlegur málflutningur. 9. desember Réttargæslustörf lögmanna. Sjá nánar um lýsingu einstakra námskeiða, staðsetningu þeirra, skráningu o.fl. annars staðar í blaðinu. Lögmannablaðið 13

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.