Málfríður - 15.04.1990, Side 3
EFNISYFIRLIT: Bls.
Þýðingar, tungumál og nám
Ástráður Eysteinsson .......... 5
Könnun á vegum Málfríðar ........ 11
Úrklippur
Um nauðsyn á öflugri
tungumálakennslu ............. 13
Námskeið á vegum Fekí
Ingibjörg Sigurðardóttir
Wincie Jóhannsdóttir ......... 15
Námskeið í Norwich — seinni hluti
Hallfríður Helgadóttir
Hrund Ólafsdóttir ............ 16
Námskeið í Kege
Valgerður Guðjónsdóttir....... 19
,,Þýðingar á tölvuöld“ — ráðstefna
Þórey Einarsdóttir ........... 20
Ritdómur: ,,Flimmer“ á skjánum
Auður Hauksdóttir ............ 21
Viðtal við nemendur
um Flimmer .................... 23
Ritdómur: The Cambridge English
Course
Philip Vogler ................ 24
Námskeið í Kungelv
Sigrún Hallbeck ............... 26
Hvað segja þau? ................. 27
Fréttir frá:
STÍL .......................... 28
Félagi dönskukennara ......... 28
Félagi enskukennara........... 28
Félagi frönskukennara ........ 28
Félagi norsku- og
sænskukennara .............. 29
Félagi þýskukennara .......... 30
Stjómar- og formannaskipti ...... 30
Málfríður Tímarit samtaka
tungumálakennara
1. tbl. 6. árg. mars 1990.
Útgefandi: Samtök tungumála-
kennara á Islandi.
Ábyrgðarmaður:
Auður Torfadóttir.
Ritnefnd:
Ásmundur Guðmundsson
Eva Hallvarðsdóttir
Margrét Guðlaugsdóttir
Sigurbjörg Eðvarðsdóttir
Þórhildur Oddsdóttir
Prófarkalestur:
Guðrún Þóra Guðmundsdóttir.
Setning, prentun og bókband:
Steindórsprent hf.
Heimilisfang Málfríðar:
Pósthólf 8247
128 Reykjavík
Rjtstjómarrabb
Ágætu lesendur!
Þótt mikilvægi þýðinga í kennslu erlendra tungu-
mála hafi verið umdeilt og þær víða lagðar af, dylst
engum hversu veigamiklu hlutverki þýðingar úr er-
lendum málum hljóta að gegna í smáu málsamfélagi
sem er í góðum tengslum við umheiminn. Hið síðar-
nefnda var umfjöllunarefni á ráðstefnu sem Orðabók
Háskólans og IBM gengust fyrir nýlega, og eru henni
gerð nokkur skil í blaðinu. Grein Ástráðs Eysteinsson-
ar um þýðingar, tungumál og nám fjallar um þýðingar
í víðu samhengi. Okkur er akkur í þessari grein sem er
að stofni til fyrirlestur sem Ástráður hélt hjá Félagi
enskukennara í vetrarbyrjun.
Við birtum að þessu sinni nokkrar úrklippur úr
dönskum blöðum. Þar kemur fram að Danir telja mjög
brýnt að efla málanám vegna aukinna samskipta Evr-
ópuþjóða. Ritnefnd Málfríðar fannst forvitnilegt að
heyra álit nokkurra einstaklinga úr atvinnulífinu á mik-
ilvægi góðrar málakunnáttu, og má sjá niðurstöður
þeirrar óvísindalegu könnunar í blaðinu.
Að venju birtast frásagnir af námskeiðum sem fé-
lagsmenn hafa sótt. Þar á meðal er síðari hluti greinar
um námskeið sem haldið var fyrir enskukennara í
Norwich síðastliðið sumar. Einnig er fjallað um ný-
legt kennsluefni í dönsku og ensku, og verður það
vonandi þeim að gagni sem hyggja á nýbreytni næsta
vetur.
Þær breytingar urðu á ritnefnd Málfríðar um áramót-
in að Brynhildur Ragnarsdóttir lét af störfum og Þór-
hildur Oddsdóttir kom í hennar stað. Við þökkum
Brynhildi kærlega samstarfið, og bjóðum Þórhildi
velkomna.
EFNISYFIRLIT: Bls.
Þýðingar, tungumál og nám
Ástráður Eysteinsson .......... 5
Könnun á vegum Málfríðar ........ 11
Úrklippur
Um nauðsyn á öflugri
tungumálakennslu ............. 13
Námskeið á vegum Fekí
Ingibjörg Sigurðardóttir
Wincie Jóhannsdóttir ......... 15
Námskeið í Norwich — seinni hluti
Hallfríður Helgadóttir
Hrund Ólafsdóttir ............ 16
Námskeið í Kege
Valgerður Guðjónsdóttir....... 19
,,Þýðingar á tölvuöld“ — ráðstefna
Þórey Einarsdóttir ........... 20
Ritdómur: ,,Flimmer“ á skjánum
Auður Hauksdóttir ............ 21
Viðtal við nemendur
um Flimmer .................... 23
Ritdómur: The Cambridge English
Course
Philip Vogler ................ 24
Námskeið í Kungelv
Sigrún Hallbeck ............... 26
Hvað segja þau? ................. 27
Fréttir frá:
STÍL .......................... 28
Félagi dönskukennara ......... 28
Félagi enskukennara........... 28
Félagi frönskukennara ........ 28
Félagi norsku- og
sænskukennara .............. 29
Félagi þýskukennara .......... 30
Stjómar- og formannaskipti ...... 30
Málfríður Tímarit samtaka
tungumálakennara
1. tbl. 6. árg. mars 1990.
Útgefandi: Samtök tungumála-
kennara á Islandi.
Ábyrgðarmaður:
Auður Torfadóttir.
Ritnefnd:
Ásmundur Guðmundsson
Eva Hallvarðsdóttir
Margrét Guðlaugsdóttir
Sigurbjörg Eðvarðsdóttir
Þórhildur Oddsdóttir
Prófarkalestur:
Guðrún Þóra Guðmundsdóttir.
Setning, prentun og bókband:
Steindórsprent hf.
Heimilisfang Málfríðar:
Pósthólf 8247
128 Reykjavík
3