Málfríður - 15.04.1990, Síða 32

Málfríður - 15.04.1990, Síða 32
tungumála- kennari þekkirðu nýja hljómsendikerfið sem er þráðlaus lausn á gömlu vandamáli? Kerfið er samsett úr - hljómbandstæki - sendi - loftneti og sendir þráölaust til nemenda. Auövelt er að láta -einn nemanda - afmarkaðan hóp - alla nemendur hlusta í einu. Nemendur ráða sjálfir Kennarar Æfingaskóla KHÍ hafa prófað kerfið og lýst ánægju sinni með það. Kerfið gerir notkun hlustunaræfinga markvissari. Það hjálpar kennurum að koma til móts viö ólíkar þarfir nemenda. Kennari getur gefið fyrirmæli inn á kerfið um hljóðnema og fylgst með nemendum. NÁMSGAGNASTOFNUN Skólavörubúð Laugavegi166 Sími (91) 28088

x

Málfríður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.