Bæjarins besta


Bæjarins besta - 19.12.1991, Page 34

Bæjarins besta - 19.12.1991, Page 34
34 BÆjARINS BESIA • Fimmtudagur 19. desember 1991 Fasteignir: ARNAR G. HINRIKSSON Silfurtorgi 1 ísafirði • Sími 4144 FASTEIGNAVIÐSKIPTI Skrifstofan verður lokuð vegna skíðaferðar til 6.janúarl992 Sendi viðskiptavinum, svo og öllum Vestfirðingum og öðrum landsmönnum bestu jóla- og nýárskveðjur og þakka sam- skiptin á árinu semeraðlíða. Símanúmer: ísafjörður: Lögregla 45 4222, Slökkvilið 0 3333, Neyðar- númer 0 000, Upplýsingar um færð á vegum 0 3958, Upplýsingar um flug 0 3000 (Flugleiðir) 0 4200 (Ernir), Taxi 0 3418. Bolunqarvík: Lögregla 0 7310, Slökkvilið 0 7261, Taxi 0 7195 Patreks- fjörður: Lögregla 0 1277, Slökkvilið 0 1400 Þinqeyri: Lögregla 0 4222 & 8273, Slökkvilið 0 8253 Flateyri: Lögregla 0 4222 & 7790, Slökkvilið 0 7838, Taxi 7628 Hólmavík: Lögregla 0 13268 Suðureyri: Lögregla 0 6266 Súðavík: Lögregla 0 4222 Þakkir: | Þjónustu- og viðskiptaauglýsingar: Innilegt þakklæti til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug og stuðning við andlát og útför okkar ástkæra eiginmanns föður, sonar, tengdaföður og afa Jónatans Björns Einarssonar Tunguvegi 7 Ytri - Njarðvík Sólveig Þórðardóttir Torfhildur Torfadóttir Helgi B. Eðvardsson - Steina Þórey Ragnarsdóttir Ingi R. Eðvardsson - Þorbjörg Jónsdóttir Elín Hildur Jónatansdóttir - Hjalti Sigurðsson Guðbjörg Jónatansdóttir - Gísli Kjartansson Þórlaug Jónatansdóttir - Ólafur Thordersen TOPP10 Vikan 10.-16. des. 1. Problem Child 2. t> Dansar við úlfa 3. <í> Boyfriend from Hell 4. ^ Kindergarten Cop 5. <ö> Dream Machine 6. ^ King Ralph 7. <í> Graveyard Shift 8. <>> Christmas Vacation 9. ^ Dangerous Passion 10. ^ WhiteHunter ö Á uppleið o Á niðurleið > Nýtt á lista (> Stendur í stað Talan í örínni segirtil um hreyfingu milli sæta Parketþjónusta Parketslípun, korkslípun og -lökkun Parketþjónusta G.Ó.K. Sími 7462 w ORKUBÚ VESTFJARÐA OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU KL. 9.00-12.00 OG 13.00-16.00 © 3211 BILANATILKYNNINGAR RAFMAGN: 3 3099 HITAVEITA: 3 3201 Steinsögun & kjarnaborun D> Veití allt að <l I> 40% afslátt <3 t> vegna nýrra tækja <l Flísin s/f S 3939 & 895-23239 RÍKISSKIP 3750 3136 M Landsbanki Mk íslands ÆKLÆ B*nki allra lanctominna AFGREIÐSLUTÍMI ALLA VIRKADAGAKL. 9.15-16.00 0 3022 - ISAFJARÐARLEIÐ - Afgreiðsla í Reykj avík hjá Landflutningum hf., Skútuvogi 8 0 91-685400. Afgreiðsla á ísafirði, Aðalstræti 7, (áður Rækjustöðin) 0 94-4107. Kristinn Ebenesersson, heima 0 94-4291. Ólafur Halldórsson, heima 0 91-674275. Farsímar: 985-31830 — 985-25342. - auglýsinga- símar 4560 og 4570 FLUGLEIDIR ISAFJARÐARFL UG VELU S 0 0 3000 - 3400 - 3410 ATH! MEÐAN A AFFERMINGU VÉLA STENDUR ER SlMSVARI A Hafnarstræti 11 Isaíiröi S 4722 Gjafavörur - pottablóm - skreytingar Heimsendingarþjónusta Verið velkomin Starfsfólk FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á (SAFIRÐI 0 4500 Samband frá skiptiboröi við allar deildir virka daga kl. 8-17. Eftir lokun skiptiborðs svarar legudeild í síma 4500. Annars sjá símaskrá. Heimsóknartimar alla daga kl. 15-15.45 og 19-19.30. Seinni heimsóknartíminn til sængurkvenna aðeins fyrir feður, eða 1 nákominn ættingja/vin. Slysadeild opin allan sólarhringinn. Líkamsrækt fyrir almenning á endurhæfingardeild opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 17-20. Símieftir kl. 17er4503. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI 0 4500 Opin virka daga kl. 8-17. Tímapantanir á sama tíma. Upplýsingar um vakthafandi bæjarlækni eftir lokun skiptiborðs í símsvara 3811. □ Djúphreinsum teppi og húsgögn. □ Þurrhreinsun □ Blauthreinsun Fasteignir: Einbýlishús / raðhús Tangagata 23a: Einbýlishús á einni hæð ásamt kjallara. Hrannargata 3:120 m2 einbýlishús á tveimur hæðum + kjallari. Bakkavegur 29: 2+129 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum + bílskúr. Urðarvegur 41: Einbýlishús á tveim- ur hæðum. Á e.h. er 5. herb. íbúð, á n.h. 3-4 herb. íbúð. Getur selst í tvennu lagi. Hlégerði 3: 120 m2 einbýlishús ásamt bílskúr. Engjavegur 15: 2x144 m2 einbýlis- húsátveimurhæðum. Fitjateigur 5: 151 m2 einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Skipti á minni eignkomatil greina. Hlíðarvegur 42: 3x60 m2 raðhús á þremur hæðum. Hnífsdalsvegur 8: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Bakkavegur 14: Ca. 280 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Hlíðarvegur 6: 80+50+40 m2 ein- býlishús á tveimur hæðum og risi. Skipti á minni eign möguleg. Bakkavegur 27: 2x 129 m2 einbýlis- hús ásamt bílskúr. Tilboð óskast. Sunnuholt 2: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamttvöföldum bílskúr. Hnífsdalsvegur 13: Einbýlishús á tveimurhæðum + kjallari + bílskúr. Fitjateigur 4: 151 m2 einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Skipti koma til greina. Hrannargata 8b: Lítið einbýlishús á einni hæð ásamt heitum skúr á lóð. Seljalandsvegur 72:112 m2 einbýl- ishús á tveimur hæðum. Skipti koma til greina. Fjarðarstræti 29: Sérbýli á 2 hæðum + kjallari og eignarlóð. Skólavegur 1: Lítið einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Mikið uppgert. Stekkjargata 29: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Smiðjugata 8b: Einbýlishús á 2 hæðum + kjallari. TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL HAFNARSTRÆT11, ÍSAFIRÐI SÍMAR 94-3940 OG 94-3244 F asteignaviðskipti Aðalstræti 26a: 5 herb. ibúð í þríbýlishúsi. skipti möguleg. Einnig; 4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi. 4-6 herbergja íbúðir Sólgata 8: 4ra herb íbúð á e.h. í þrí- býlishúsi. Skiþti koma til greina. Hreggnasi 3: 70+80 m2 4ra herb. íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi. Sundstræti 14: 4 herb. íbúð á e.h. í þríbýlishúsi. Hlíðarvegur 29: Ca. 120m24ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Stórholt 11: Ca. 100 m2 4ra herb. íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Hjallavegur 12: 117 m2 4ra herb. íbúð áe.h. í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr og kjallara. Skipti möguleg. Pólgata 4:136 m2 5 herb. íbúð á 2. hæð I þríbýlishúsi + bílskúr. Túngata 20:90m24raherb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Sundstræti 14: 4ra herb. íbúð í þrí- býlishúsi. 3ja herbergja íbúðir Aðalstræti 15:90 m2 íbúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Aðalstræti 25:3ja herb. íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi. Fjarðarstræti 9:70 m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Stórholt 11: 85 m2 íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Gluggar í 3 áttir. Túngata 13: 70 m2 íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Hlíðarvegur 18: 70 m2 íbúð á e.h. I tvíbýlishúsi. Stórholt 9:80 m2 íbúð á 1. hæð I fjöl- býlishúsi. Aðalstræti 20:76 m2 íbúð á 4 hæð í fjölbýlishúsi. Sundstræti 14: 80 m2 ibúð á n.h. í þríbýlishúsi. Hlíðarvegur 35:80 íbúð á n.h. I fjór- býlishúsi. Engjavegur 17: 62 m2 íbúð á n.h. I tvíbýlishúsi.___________________________ 2ja herbergja íbúðir Túngata 12: 50 m2 íbúð á jarðhæð i tvíbýlishúsi. Hlíðarvegur 27: 55 m2 íbúð á n.h. i tvíbýlishúsi. Túngata 18: 60 m2 íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Túngata 20: 65 m2 íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Aðalstræti 20: 115 m2 br. 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er laus. Bolungarvík Vitastígur 19: Þriggja herbergja sér- ibúð á neðri hæð. Selst á góðum kjörum. Ýmislegt Seljalandsvegur 50: Gamalt einbýl- ishús til niðurrifs, góð lóð með tilheyr- andi lóðarleiguréttindum, gott útsýni. Sindragata 6: 512 m2 iðnaðarhúsn- æði, fokhelt, en selst á umsömdu byggingarstigi í einu lagi eða skipt miður í einingar eftir samkomulagi. □ Gerum hrein loft og veggi □ Bónrífumog bónum gólfdúka. s 4659 BÍLA- OG TEPPAHREINSUN VESTFJARÐA MÁNAGÖTU 3 iSAFIRÐI I.O.O.F. 6 = 173122872= IS J’NSKA ALFRÆDI 0RDAB0KIN Jól JOL: fæðingahátíð Jesú, 25. desember, upphaflega heiðin hátíð um vetrarsólhvörf til dýrðar frjósemisguðum. Við lögfestingu kristins síðar var jóladagurinn settur 25. desember og var hann talinn nýársdag- ur til loka 16. aldar. Jóla- skrá: spá um veðráttu í hverjum mánuði ársins, byggð á veðri á jóladög- unum 12. Elsta jólaskrá er talin frá 8. öld og eign- uð Beda presti.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.