Bæjarins besta


Bæjarins besta - 19.12.1991, Page 36

Bæjarins besta - 19.12.1991, Page 36
Jólatilboð! Videó-spólur aðeins... ...kr. 395.- R RAFSJÁ HÓLASTÍG 6 0 7326 Pöbbinn opinn föstudagskvöld kl. 23-03. Laugardagur: Jólaglögg og piparkökur frákl. 18. Jólalög, jólastemmning. Ath!Pöbbinn verður • i-i 11 n'i Verið velkomin opinn hlkl. 03. Cg Víkurbær 'Hir Skemmtistaður Bolungarvík0 713O VÖRUVAL HF. Jólasteikina fœrðu í Vöruvali — • — Meðlœtið fœrðu í Vöruvali — • — Öl og gosfœrðu í Vöruvali — • — Jólaávexti á sérstöku tilboðsverði færðu í Vöruvali Starfsfólk Vöruvals óskar viðskiptavinum sínum og öllum Vestfirðingum gleðilegra jóla ogfarsæls komandi árs og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða. Opið: Fimmtudaginn 19. desember kl. 10.00-22.00 Föstudaginn 20. desember kl. 09.00-20.00 Laugardaginn 21. desember kl. 10.00-22.00 Mánudaginn 23. desember kl. 09.00-23.00 Priðjudaginn 24. desember kl. 09.00-12.00 7 / /7 l/f / JJ f* /3 // 4 " •* * (& j| 'V* I 4* i , í» ,4 M , I i I i. * -»'MÍ j ' ' ' " . ■. > • "**• r !i y' ^ . ’ 7 * *»' *■ i M • . * * V* \ # ■ tfjj ♦ %% '# . f' f * * V I FRÉ1T4BLAÐ Á VESTFJÖRÐUM f Vestfirðir: Snjó- mokstur um arnar BRUGÐIÐ verður úf af hinni hefðbundnu snjómokstursáætlun á fjallavegum Vestfjarða yfir hátíðarnar. Sam- kvæmt upplýsingum frá Vegagerð ríkisins verður snómokstri háttað sem hér segir: Ef veður leyfir verður mokað til Súgandafjarðar, Flateyrar og Þingeyrar dagana 20., 21., 23., 26., 27., og 30. desember og síðan 2. og 3. janúar. Þann 6. janúar tekur síðan við hin hefðbundna moksturs- áætlun. Frá ísafirði ti! Hólmavíkur verður mok- að dagana 20., 21., 23., 27. og 30. desember og síðan 2. og 3. janúar. 6 janúar ferð snjómoksturinn á þessari leið inn í tveggja daga regluna og þá breyt- ast mokstursdagar í þriðjudaga og föstudaga. Til Bolungarvíkur og Súðavíkur verður mokað alla daga nema jóladag og nýársdag ef þörf krefur. RITSTJÓRN S 4560 • FAX S 4564 • AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT S 4560

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.