Málfríður - 15.09.2003, Síða 10

Málfríður - 15.09.2003, Síða 10
þá þurfum við að vita hver þessi nemendi er og hver viðhorf hans eru til tungumála- námsins. Hugmyndir nemenda urn tungumála- nám og tungumál geta líka varpað ljósi á ýmsa félagslega þætti sem tengjast tungu- málanámi svo sem kynjahlutfbll og ólík viðhorf eftir kynferði og uppruna. I þess- ari grein höfum við leitt að því rök að hugmyndir nemenda um tungumálanám mótist mjög af félagslegum túlkunum. Það getur hins vegar oft verið erfitt að greina á milli félagslegra og persónulegra þátta í þessu sambandi og vert væri að rannsaka nánar hvaða persónulegu þættir geta haft áhrif á þessar hugmyndir. Þetta á sérstak- lega við um uppruna og kynferði eins og fram kemur hér að framan. Rannsóknir á hugmyndum nemenda um tungumálanám hafa til þessa aðallega beinst að affnörkuðum hópurn og í flest- um tilfellum eru nemendur ekki greindir eftir t.d. kynferði og uppruna. Til þess að varpa ljósi á hlutverk menningar og per- sónulegra þátta í þessu sambandi er nauð- synlegt að gera kannanir meðal nemenda sem taka tillit til persónulegra þátta svo sem uppruna, fyrri kynni af tungumálum og kyns. Það eru því næg verkefni framundan fyrir þá sem vilja kanna hvað nemendur eru í raun að hugsa. Eyjólfur Már Sigurðsson, Tungumálastöð HI. Heimildir: Bailly, S. 1993. „Les filles sont plus douées pour les langues : Enquéte autour d’une idée repue.“ Mé- langes Pédagogiques 21: 43-57. Barbot, M.-J. 2000. Les auto-apprentissages. CLE International, Paris. Broady, E. 1996. „Learner Attitudes towards Self- Direction." Broady, E. og Kenning, M.-M.(rit- sq.). Promoting Learner Autonomy in University Language Teaching, CILT, London. Candelier, M. og Hermann Brennecke, G. 1993. Entre le choix et l’ahandon : les langues étrangéres á l’école, vues d’Allemagne et de France. Didier et Crédif (Collection Essais), Paris. Candelier, M. 1997. „Catégoriser les représenta- tions.“ ZAILATE, G. (ritstj.). Les représentations en didactique des langues et cultures. Didier et Crédif (Collection Notion en questions no2), Paris. Charlot, B. 1997. Du rapport au savoir, éléments pour une théorie. Anthropos, Collection poche éd- ucation, Paris. Cyr, P. 1996. Les stratégies d’apprentissage. Les Edi- tions CEC inc. Québec. Endurútgáfa 1998, CLE International, Paris. Durkheim, E. 1898. „Représentations individuelles et représentations collectives." Sociologie et philosophie. 1967, PUF, Paris. Eyjólfur M. Sigurðsson. 2002. „Fáeinar hugleiðing- ar um nám og sjálfsnám í tungum£um.“ Málfríð- ur 1:4-7. Fernandez-Toro, M. og Jones, F., R. 1996. „Going Solo: Learners’ Experiences of SelTInstruction and Self-InstructionTraining.“ Broady, E. og Kenning, M.-M.(ritstj.). Promoting Learner Autonomy in Uni- versity Language Teaching, CILT, London. Gardner, D. og Miller, L. 1999. Establishing Self- Access, from theroy to practice, Cambridge Uni- versity Press, Cambridge. Gremmo, M.—J. 1995a. „Former les apprenants á apprendre: les lepons d’une expérience." Mé- langes pédagogiques 22: 9-32. Gremmo, M.-J. 1995b. „Conseiller n’est pas ens- eigner : le róle du conseiller dans l’entretien de conseil.“ Mélanges pédagogiques. 22: 33—61. Gremmo, M.-J. og Riley, P. 1997. „Autonomie et apprentissage autodirigé : L’histoire d’une idée.“ Mélanges pédagogiques 23:81—107. Hagstofa Islands. 2003. „Erlend tungumál: fjöldi nemenda í einstaka tungumáli frá 1999.“ http://www.hagstofa.is/template_lb_frames- et.asp?PageID=311 &intPXCatID=159&ifrms- rc=/temp/skolamal/framhaldsskolar.asp (skoðað 6. október 2003). Háskóh íslands. 2003. Skráning nemenda: „Skrán- ing í janúar 2003.“ http://www2.hi.is/page/ stad_nem_skraning (skoðað 6. október 2003). Holec, H. 1981. „Autonomisation de l’apprenant." Etudes de linguistique appliquée 41. Didier Eru- dition, Paris. Holec, H. 1996. „L’apprentissage autodirigé : une autre offre de formation." Stratégies dans l’app- rentissage et l’usage des lanuges, Conseil de l’Europe, Strasbourg. Jodelet, D. 1989. „Représentations sociales : un dom- aine en expansion." JODELET, D.(ritstj.): Les représentations sociales, PUF, Paris. Endurútgáfa 1999. Moscovici, S. 1961. La psychanalyse, son image et son public, PUF, Paris. Endurprentun 1976. Moore, D. 2001. „Représentations, attitudes et app- rentissage : Références et modéles." Moore, D.(ritstj.). Les représentations des langues et de leur apprentissage, Références, modéles, données et mét- hodes, Didier et Crédif (Collection Essais), Paris. Press, M.-C. 1996. „Ethnicity and the Autonomous Language Learner: Different Beliefs and Learn- ing Strategies?“ Broady, E. og Kenning, M.-M.(ritstj.). Promoting Learner Autonomy in University Language Teaching, CILT, London. Pdley, P. 1988. „The Ethnography of Autonomy." Brookes, A. og Grundy, P(ritsq.). Individualization and Autonomy in Language Learning. Modern Eng- hsh Pubhcations andThe British Council, London. Riley, P. 1989. „Learners’ representations of language and language learning." Mélanges pédagogiques 1989. Riley, P. 1997. „Bats and Balls’: Behefs about talk and beliefs about language learning." Mélanges pédagogiques 23: 125—153.

x

Málfríður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.