Málfríður - 15.09.2003, Page 15

Málfríður - 15.09.2003, Page 15
Að læra framandi tungumál Hvað fær fólk til að hefja nám í tungumáli sem er gjörólíkt þeirra eigin tungumáli? Við vitum að fyrir því liggja margar ástæður, gjarnan er það forvitni sem rekur fólk út í slíkt nám í byrjun. Astæðurnar geta líka verið af hagnýtum toga og senni- lega verður smám saman meira um það. I framhaldi af þessu er gaman að velta fyrir sér hvaða tungumál „borgar sig“ að læra ef farið er út í nám í framandi tungumáli. Hvers vegna skrá um 50 manns sig í japönsku við Háskóla Islands í fyrsta sinn sem hún er kennd á sama tíma og rúss- neskukennsla hefur verið lögð niður tíma- bundið vegna nemendafæðar? Það er ekki markmið okkar að reyna að svara svo stórum spurningum hér. Hins vegar fékk ritnefnd einn kennara og þijá nemendur til að svara nokkrum spurning- um varðandi kennslu og nám tungumála sem ekki tilheyra ætt og menningarheimi þeirra eigin tungumáls og gefa svör þeirra nokkra hugmynd um hvatann að baki náms í framandi tungumáli. Kaoru Umezawa er lektor íjapönsku við Há- skóla Islands. Hún hefur áður kennt móður- mál sitt í Bretlandi. — How long have you been teaching Japanese as aforeign language? The first time I taught Japanese full-time was 1995-1996. Since then, it’s been for short periods of time every now and then. I mainly worked for the Japanese teachers’ training course, training the people who want to be Japanese teachers. — Have you taught it both in Japan and in foreign countries? No, I studied to become Japanese teacher in Japan, but only taught in the UK (London andWales). — What are the major problems thatforeign students, especially European students, have when learning Japanese? (grammar, pronunci- ation, understanding written text or spoken Japanese...) Kennslustund íjapönsku með Kaoru Umezawa.

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.