Bæjarins besta

Issue

Bæjarins besta - 20.05.1992, Page 1

Bæjarins besta - 20.05.1992, Page 1
ÓHÁÐ FRÉITABLAÐ / A VESIÍJÖRÐIM DREŒT ÁN ENDURGJALDS AÐU AÐ SAMTÖKUM BTJAR- OG HÉRAÐSFRÉITABLAÐA MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1992 20. TBL. • 9. ÁRG. • Eins og sjá má er bif- reiðin mikið skemmd eftir brunann. ísafjörður: Eldur í bifreið ELDUR kom upp í BMW bifreið í bfl- skúr við Suðurtanga síð- degis á mánudag. Aðdrag- andi óhappsins var sá að maður hafði unnið við við- gerð á bifreiðinni og hafði nýiokið verki sínu er hann setti hana í gang. Við gangsetninguna gaus upp mikill eldur í vél- arrúmi bifreiðarinnar og sýndi maðurinn mikið snarræði þegar hann ýtti bifreiðinni út úr skúrnum og frá húsinu. Kallað var á slökkvilið en erfiðlega gekk að komast að elds- uPptökunum og urðu slökkviliðsmenn að rífa vélarhlífina frá með stór- virkum verkfærum. Er ljóst að með snarræði sínu hafi manninum tekist að afstýra því að eldurinn kæmist í húsið en í því eru m-a. þrjár íbúðir. Bifreið- ■n ermikiðskemmd. -s. Landsbanki Islands Réttu megin við strikið, ísafirði S 3022 með Reglubundnum sparnaði ísafjarðardjúp: Nýferjubryggja verður byggð á Nauteyri MEIRIHLUTI hrepps- nefndar Nauteyrar- hrepps í Isafjarðardjúpi samþykkti á fundi sínum á mánudagskvöld að ný ferju- bryggja sem þjóna á áætlun- arsiglingum Djúpbátsins Fagraness verði byggð á Nauteyri. Ágreiningur var uppi um staðsetningu bryggjunnar og vildi hluti Djúpmanna að bryggjan yrði staðsett á Melgraseyri. Á fundi hreppsnefndar var hins veg- ar samþykkt með fjórum at- kvæðum gegn einu að verða við ósk samgönguráðuneyt- isins um að byggjan yrði staðsett á Nauteyri og er því ekkert til fyrirstöðu að haf- ist verði handa við verkið. Hf. Djúpbáturinn á ísa- firði sem rekur m/s Fagra- nes hefur fest kaup á tré- bryggju sem áður þjónaði Akraborginni í Reykjavík og er sú bryggja komin til ísafjarðar. Gert er ráð fyrir að hún verði söguð í tvennt, annar helmingurinn verði settur upp á Nauteyri og hinn á ísafirði. Áður en það verður gert eiga ríki og bær HSSSSBSBSHHBB með 2 buxum kr. 3.990,- R RAFSJÁ HÓLASTÍG 6 S 7326 • Hf. Djúpbáturinn á ísafirði hefur fest kaup á bryggju þeirri sem Akraborgin notaði í Reykjavík. Hún kom til ísafjarðar á laugardag og verður sett upp á ísafirði og á Nauteyri þ.e.a.s. eftir að hún hefur verið söguð í tvennt. eftir að steypa upp stöpla fyrir bryggjurnar á báðum stöðunum og er nú beðið eftir að hafist verði handa við þær framkvæmdir. Nýja Fagranesið er nú leigusiglingum milli eyja í Færeyjum en von er á skip- inu í lok næsta mánaðar. Á meðan sinnir gamla Fagar- nesið siglingum félagsins. -s. Vestfirðir: — samkvæmt könnun Pressunnar um skuldsetningu umfram tekjur. Þingeyri er best setta sveitarfélagið á Vestf jörðum samkvæmt könnuninni ylKUBLAÐIÐ Pressan birti í síðustu viku lista vfir sveitarfélög á landinu og flokkar þau niður eftir skuldsetningum umfram tekjur. I blaðinu segir m.a. að á sama tíma og mörg sveitarfélög landsins séu skuldsett langt yfir opinber viðmiðunarmörk séu önnur í góðri aðstöðu til að leggja út í nýjar lántökur til framkvæmda og fjárfestingar. Þá segir að nú á tímum vaxandi atvinnuleysis og versnandi rekstrarstöðu margra sjávarútvegsfyrir- tækja sé mikill þrýstingur á sveitarfélög að koma með einum eða öðrum hætti fyrirtækjum til hjálpar en þess hefur þegar gætt á Vestfjörðum. Samkvæmt viömiðun fé- lagsmálaráðuneytisins og Byggðastofnunar er talið óæskilegt að nettóskuldir sveitarfélaga fari yfir 50% af árlegum tekjum þeirra og að hættumörkum sé náð þegar hlutfallið er komið upp í 80-90%. Aðeins níu sveitarfélög eru vel undir þessum mörkum þ.e.a.s. undir 25% skuldsett en á þeim lista er eitt sveitarfélag af Vestfjörðum, Þingeyri 5% umfram árlegar tekjur. í næsta flokk „Hin þokka- lega stöddu" sem eru sveitar- félög með 25-50% skulda- hlutfall eru fimmtán sveit- arfélög, ekkert frá Vest- fjörðum en í þeim næsta sem kallaður er „Hin illa stöddu“ eru ellefu sveitarfé- lög, þar af tvö frá Vestfjörð- • Suðureyri við Súgandafjöró er skuldsettasta sveitarfélag landsins samkvæmt lista Pressunnar með 290% skuldahlut- fall. um, Bolungarvík með 55% I með 57% skuldahlutfall. í skuldahlutfall og Hólmavík I flokk „hinna hættulega stöddu" eru sett sjö sveitar- félög og er ísafjörður þar á meðal með 80% skuldahlut- fall en um þessi sveitarfélög segir m.a. í umsögn Pressunnar: „Þessi sveitar- félög eru við hættumörkin. Þau geta ekki leyft sér að taka ný lán, nema þá skuld- breytingalán". I síðasta flokknum „hin langverst stöddu“ eru 13 sveitarfélög þar af 4 frá Vestfjörðum. Þetta eru Tálknafjörður með 101% skuldahlutfall, Flateyri með 115%, Bíldudalur með 192% og Suðureyri með 290% skuldahlutfall sem er það versta á listanum. Um þennan flokk segir m.a.: „Þessi sveitarfélög eiga ekki að koma nálægt lánveitinga- mönnum nema til að semja við þá um vanskil og skuld- breytingar. Þetta eru þau sveitarfélög sem geta ekki undir nokkrum kringum- stæðum tekið lán til að efla atvinnu.“ -s. • Júlíus Geirmundsson. ■mtCT.TTTil MOKVEIÐI hefur verið hjá frystitogar- anum Júlíusi Geirmunds- syni IS-270 undanfarnar þrjár vikur. Á mánudag er togarinn hafði verið á veiðum í 19 daga var hann kominn með um 240 tonn af fryst- um fiski, mest megnis grá- lúðu og úthafskarfa. Skip- ið sem tekur mest um 300 tonn af frystum fiski er væntanlegt til ísafjarðar á laugardag. -j. RITSTJÓRN S 4560 • FAX S 4564 • AUGLÝSINGAR OG ÁSKRIFT S 4560

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue: 20. tölublað (20.05.1992)
https://timarit.is/issue/412185

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

20. tölublað (20.05.1992)

Actions: