Bæjarins besta - 20.05.1992, Qupperneq 5
BÆJARINSBESIA • Miövikudagur 20. maí 1992
5
Þú hjólar
trekk í trekk
á Trek, Jazz
og Specialized
topp fjallahjólum...
Eigum einnig hraðamæla,
í sumarfríið!
Einnota grill, bakpoka með sæti,
veiðistangasett, grillkol o.fl.
, standara, o.fl,
s
Ö
Olíufélag útvegsmanna
Hafnarhúsinu við Suðurgötu
s 3245
SÓLPALLAR - SKJÓLVEGGIR
EIRÍKUR OG EINAR VALUR ÁSAMT HÚSASMIÐJUNNI
BÆKLINGUR HÚSASMIÐJUNNAR ER UPPHAF HUGMYNDA UM SÓLPALLINN EÐA SKJÓLVEGGINN
Ef fólk notar ímyndunarafl sitt geta
girðingar umhverfis hús oröiö aö
listaverki.
Val á efni miöast viö aðstæður og
þann heildarsvip sem ætlunin er aö
setja á garðinn.
Girðingin er góöur vindbrjótur. Hún
hleypir í gegnum sig og þannig
skapast ekki tómarúm innan viö
hana sem oft veldur vindstreng í
garöinum.
Einn kostur timburs er aö þaö fellur
vel inn í umhverfið, hvort sem húsiö
er úrtimbri eöa steini.
Fallegur og stór pallur er viðbót viö
íbúðina í góöu veöri.
HÚSASMIÐJAN verður með sýningu
á sólpöllum, skjólveggjum og
girðingum ásamt útveggja-
klæðningum hjá EIRÍKI & EINARI
VAL, verkstæðinu, Skeiöi, ísafirði,
laugardaginn 23. maí kl. 12-18.
í framhaldi af því veröa Eiríkur &
Einar Valur meö efnislager á
sólpalla- og skjólveggjaefni.
HÚSASMIÐJAN
SÚÐARVOGI 3-5 SKÚTUVOGI 16