Bæjarins besta


Bæjarins besta - 16.11.1994, Page 18

Bæjarins besta - 16.11.1994, Page 18
Sjómaðurinn Konráð Guðmund- ur Eggertsson, sem jafnan er nefndur Konni Eggerts, er fyrir margt iöngu iands- þekktur fyrir störf sín innan sjávarút- vegsins. Á þeim vettvangi hefur hann um árabii átt sæti í inniendum sem eriendum ráðum. Hann hefur skýrar skoðanir á sjá varútveginum, stöðu hans og stjórnun. Þess vegna heyrist rödd hans regiuiega í útvarpinu og ósjaidan sést ung- iegt en veðurbarið andiit hans í sjón- varpsfréttunum þar sem hann iðuiega iýsir því, hvers konar ófremdar ástand bagi sjó- menn í dag. En síðustu fimm árin hefur Konráð getið sér frægt orð fyrir nýstáriega búgrein, nefniiega æðar- koiiurækt, sem hann stundar ásamt fjöiskyidunni í Þernuvík í isa- fjarðardjúpi. Þar hafa þau eytt mikt- um tíma á iand- svæði sem þau kaiia „paradís á jörðu. “ Hann segist vera forfaiiinn deiiukari og því tii sönnunar er m.a. að undan- farna tvo áratugi hefur hann iagt mikia stund á gönguskíðaiðkun og hefur bæði farið í skíðaferðaiög með féiögum sín- um og tekið þátt í sænsku Vasa- göngunni. Konráð er ákveð- inn í taii, hann kemur sér beint að kjarna má/sins og veigrar sér ekki við að skreyta frá- sagnir sínar með nokkrum b/óts- yrðum þurfi hann að ieggja sérstaka áhersiu á efni sitt. Biaðamaður BB hitti hann að máii á heimiii hans að kvöidiagi í síðustu viku og ræddi m.a. við hann um ijúfa og sára þætti sjómennskunnar, ævintýrið í kringum æðarkoiiuræktina og skíðadeiiuna. Konráð er kvæntur Önnu Guðmundsdóttur og þau eigafjöguruppkomin börn, þau Guðmund, Láru, Har- ald og Valþorgu. Anna var búin að hella upp á kaffi þegar ég heimsótti hús- bóndann að Urðarvegi 37 og hann bauð mér inn í glerhýsið inn af stofunni. íburðurinn er mikill í íbúðinni en í frásögn Konráðs kemur fljótlega í Ijós að hann man tímanatvenna, hvaðvarðar efnahaginn. Hann fæddist 18. febrúar 1943 í Bolungarvík, er sonur hjónanna Valborgar GuðmundsdótturfráSúða- vík og Eggerts Haralds- sonarfrá Bolungarvík. Fjöl- skyldan var efnalítil og Konráð byrjaði því ungur að árum að vinna. „Pabbi var sjómaður og ég lifði og hrærðist innan um sjó- sóknartal og varð snemma meðvitaður um líf sjó- mannsins. Ég byrjaði strax á bernskuárunum að skera úr kúfiski og þurrka saltfisk hjá Einari heitnum Guð- finnssyni. Á þessum tíma stóð hugur flestra drengja til sjós og ég var engin undantekning þar á, enda státaði ég af nokkrum trillu- ferðum. Þar var þó ekki fyrr en á fjórtánda aldursári sem ég fór mína fyrstu alvöru sjóferð. Þá réri ég frá Grunnavík með Friðriki og Sigurjóni Hallgríms- sonum inn að Bæjum í ísa- fjarðardjúpi. Báturinn var fullhlaðinn af stórum stein- um sem nota átti til að hlaða húsið Dynjanda. Ég man vel að það mátti ekki mikið út af þera á sigl- ingunni til að illa færi, en ég var bara svo ungur að ég hafði ekki vit á að vera hræddur. Ég lauk ekki gagnfræða- skólaprófi heldur lagði sjó- mennskuna fyrir mig og tók síðan aftur upp náms- þráðinn þegarég lauk 1000 tonna skipstjórnarréttind- um frá Vélskóla íslands. Fyrstu árin var ég ýmist vél- stjóri eða stýrimaður og árið 1962 urðu kaflaskipti í sjósögu minni þegar ég, ásamt svíla sínum og mági, hófum eigin útgerð og keyptum okkar fyrsta bát. Síðan þá hef ég einungis tekið nokkur stutt hlé frá útgerðinni og síðastliðin ár hefur eldri sonur minn, Guðmundur, staðið í henni með mér.“ Varö aö taka mér tak Konráð segist stundum hætta til að verða full öfga- kenndur þegar kemur að áhugamálum og ýmsum viðfangsefnum. Til útskýr- ingar bendir hann á, að það þýði ekkert annað en að takast á við verkefni af al- hug. Hann nefnir göngu- skíðaáhugann sem dæmi; „Ég varaldrei mikill íþrótta- maður í mér á yngri árum en í kringum árið 1972 var ég orðin full vel í holdum af öllu góðærinu og vóg að mig minnir um 111 kíló. Ég gerði mérfyllilegagreinfyrir því að ef ég ætlaði ekki að drepast fyriraldurfram, yrði ég að gera eitthvað fyrir sjálfan mig og fjárfesti því í gönguskíðum og tilheyr- andi búnaði. Mér gekk illa að standa á þeim í byrjun en það leið ekki á löngu þar til ég var farinn að hafa í við hina strákana, eins og þá bræður Gunnar og Odd Péturssyni, Stíg og Arnór Stígssyni og þá félaga. Árið 1975 nefndi ég það svo við þá, hvort það væri nú ekki gaman að fara í skíðaferð norður á Strandir. Hug- myndin vann sér smátt og smátt hljómgrunn meðal þeirra og þótti á endanum hin snjallasta tillaga. Upp- frá þessu urðu „Norður- faramir" til og vorferðir þeirra hafi aldrei fallið niður og ég er bæði hreykinn og stoltur af að vera einn af stofnendum þeirra. í þessum ferðum eru menn ekki sjálfum sér samkvæmir, þeirhreinlega skipta um ham og leika á allsoddi. Þeirsegjasannar og lognar sögur hver í kapp við annan, allt eru þetta sögur sem þeir létu aldrei flakka frá sér í þéttbýli. Þarna er á ferðinni skemmtilegur og mein- harður kjarni manna sem hafa reynst hvorir öðrum stórkostlegir félagar. Frá því að ég fékk skíða- bakteríuna hef ég alltaf reynt að taka þátt í Fossa- vatnsgöngunni og síðast- liðinn vetur keppti ég ífyrsta sinn í hinni 90 kílómetra löngu Vasa-göngu í Sví- þjóð. Þátttakendurnir eru svo margira ð menn færast varla úr stað fyrstu eina og hálfu klukkustundina. Síðast voru þeir t.d. fjórtán þúsund og það tók mig átta klukkustundir að komast á leiðarenda, sem að vísu telst góður tími. Ga/dra- brennur áður og nú Til allrar hamingju hafa ekki orðið neinir manns- skaðar í útgerð Konráðs, hann segist þrisvar hafa verið hætt kominn en hans eini missir var þegar einn báta hans strandaði á Barðaströnd. Þó hefur Konráð, eins og svo margir kollegar hans, horft á eftir góðum félögum sínum í hafið. Hverju skildi farsælli sjósókn hans vera að þakka? Ef til vill skynsemi? „Ég veit ekki, ég hef að vísu farið að öllu með meiri varúð og aðgát eftir að Guðmundur og Haraldur fóru aó stunda sjóinn með mér. Þáfyllistmaðursterkri ábyrgðartilfinningu, sterkari en áður fyrr þegar maður Konráð að fæða æðarkollurnar. Æðarkolluræktin i Þernuvík er m.a. sérstök fyrir það að þar var enginn vísir að æðarvarpi fyrir. Svo hafa ræktendurnir merkt hverja einustu æðarkoiiu og skráð hana, sem einnig er einstakt á iandsvísu. 18 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.