Víðförli - 15.10.1990, Qupperneq 1

Víðförli - 15.10.1990, Qupperneq 1
9. árg. 4. tbl. 1990 Mörg og vel unnin mál á Kirkjuþingi Ólafur biskup greinir frá helstu máium hins 21. Kirkjuþings sem haldið var í nóvember byrjun í Bú- staðakirkju. Nær 30 mál voru af- greidd og sum þeirra munu væntan- lega hafa verulegar breytingar í för með sér til batnaðar fyrir lífið í landinu. Bls.8. Eru kvenféíög síðri en safnaðarfélög Guðrún M. Birnir segir í fjörlegu spjalli frá starfi safnaðarfélags þar sem karlar og konur starfa og skemmta sér hlið við hlið. En er samt ekki full þörf fyrir kvenfélög safnaðanna? Bls.10. Margt er að gerast í Guðfræðideild Nýráðinn skrifstofustjóri Guð- fræðideildar, dr. Gunnlaugur A. Jónsson greinir frá því margvíslega starfi semn fer fram innan veggja Guðfræðideildar Háskóla íslands á bls.3 Kristnihald landanna í Kaupmannahöfn Tveir prestar eru starfandi meðal ís- lendinga erlendis. Annar þeirra sr. Lárus Þorv. Guðmundsson í Kaup- mannahöfn, greinir frá starfi ís- lenskra safnaða bæði þar og víðar í prestakalli hans en 13-14 þúsund íslendingar búa á Norurlöndum. Bls. 14. Víðimýrarkirkja at*. Forn mngjörð hefðar og helgi hefur opnað dyr sínar nýjuni degi. Ungt Ijós ci tcd við aldna viði. Auk þess fréttir af Hjálparstofn- un kirkjunnar, frá átaki um safn- aðaruppbyggingu, og annað^ fréttnæmt af starfi kirkjunnar.

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.