Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2009, Síða 4
E n c a p s u l a t i n g i c E l a n d i c R E a l i t y Með sinni fyrstu plötu, Ísbjarnarblús, orti Bubbi Morthens á
nýjan og magnaðan hátt um íslenskan veruleika. Þar söng
hann um líf sem áður hafði legið í láginni og færði margvís-
lega mannlega reynslu í orð sem áður hafði verið hljótt um.
Bubbi orti einfaldlega um lífið sem hann þekkti, blítt og strítt,
og alla tíð síðan hefur hann beitt tónlist sinni og textum til
að hreyfa við þjóð sinni. Enn muna margir hvílík áhrif það
hafði þegar hann, fyrstur íslenskra söngvara, tók sér orðið
hommi í munn í söngnum um strákana á Borginni, svo ómaði
um allt á rásum Ríkisútvarpsins árið 1984.
Allir hafa sína skoðun á Bubba, því
að hann gefur engan afslátt af orðum
sínum og á sér bæði andstæðinga
og aðdáendur. Sumum finnst
hann sterkastur þegar hann
stendur einn á sviðinu
með kassagítarinn,
öðrum finnst hann
njóta sín best með
einhverri af þeim
fjölmörgu hljómsveit-
um sem hann hefur
stofnað í kringum sig
á liðnum árum. Egó,
Utangarðsmenn,
GCD, Das Kapítal,
Stríð og friður –
hver man ekki
þessar mögnuðu
sveitir?
Án Bubba
væri íslensk rokk-
saga svipur hjá
sjón og því er
það sérstakur
heiður að bjóða
hann velkominn
á opnunarhátíð
Hinsegin daga
í Háskólabíói
fimmtudaginn 6.
ágúst.
Ever since he first made his mark on the Icelandic music
scene many years ago, Bubbi Morthens has managed to
encapsulate Icelandic reality in his renowned lyrics. He
was a groundbreaker in the way he brought the every-
day life to the forefront and dealt with issues previously
unheard of in contemporary Icelandic music. In short, Bubbi
wrote songs about life as he saw it, the ups and downs, and
his music connected deeply with the Icelandic
people. Always a rebel, Bubbi was the first
Icelandic musician to directly address
the issue of homosexuality in his
classic hit about the “Boys at
Hotel Borg.”
Being an opinionated, expres-
sive artist, Bubbi has always
been controversial, having
as many fevered fans as
he has detractors. Some
think he is at his best
when he stands alone on
stage, accompanied
only by his acoustic
guitar. Others feel
he shines the most
when surrounded
by one of the
popular bands he
has fronted over the
years. It is a special
honor to welcome
Bubbi Morthens to
the Gay Pride Open-
ing Ceremony in
Háskólabíó
Movie Theater,
Thursday, 6
August.
Bubbi