Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2009, Page 15

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2009, Page 15
A M B A S S A D O R S O F F A B u l O u S n E S S Friðrik Ómar and Regína Ósk first performed at Reykjavík Gay Pride in the summer of 2006. Since then, both artists have prospered in the music industry, reaching a high note in their spectacular performance at the Eurovision Song Contest in Belgrad, 2008, with “This Is My life.” Regína studied classical and jazz singing and has released three successful solo albums. Friðrik Ómar released his debut album in 2007, and together they front the popular Euroband which is renowned for its high-energy performances and considerable charm. The Euroband has become one of the most successful and sought-after acts of the country, and we welcome the entire crew to our Open Air Concert at Arnarhóll, Saturday, 8 August. F R i ð R i K Ó M A R , R E G í n A Ó S K o G E U R o B A n D i ð Eurobandið er eina starfandi hljómsveitin í heiminum sem spilar einungis lög úr Eurovision söngvakeppninni. Flestum er í fersku minni þegar Eurobandið setti allt á annan endann í keppninni í Serbíu í fyrra með laginu „This is My Life“. Þá var hljómsveitin valin „The Best Group 2008“ af aðdáendum keppninnar og hafa þau síðan farið víðsvegar um Evrópu. Með hverju árinu lengist efnisskrá sveitarinnar þegar þau æfa upp allra nýjustu lögin sem njóta vinsælda. Því fer fjarri að Eurobandið sé aðeins dúett líkt og það birtist evrópskum áhorfendum Eurovision á sviðinu í Serbíu, því að söngvararnir, Friðrik Ómar og Regína Ósk, hafa að baki sér sveit úrvals hljóðfæraleikara – Kristján Grétarsson, Róbert Þórhallsson, Benedikt Brynleifsson og Vigni Þór Stefánsson. Við bjóðum þau velkomin á útihátíð Hinsegin daga við Arnarhól laugardaginn 8. ágúst. 15

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.