Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2009, Síða 19

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2009, Síða 19
Þær hafa haldið saman í meira en aldarfjórðung og á þeim er ekkert fararsnið, öðru nær. Hljómsveitin Dúkkulísurnar var stofnuð á Egilsstöðum árið 1982 og er því elsta starfandi hljómsveit landsins sem eingöngu er skipuð konum. Fyrsta plata þeirra, Dúkkulísur, kom út árið 1984 og sú næsta, Í léttum leik, árið 1986. Eftir það tóku stúlkurnar sér tíu ára hvíld en árið 1997 var hljómsveitin endurvakin og þar með var spilabakterían laus. Alla tíð síðan hefur sveitin komið saman reglulega til að semja saman og spila og á 25 ára afmælinu sendu þær frá sér plötuna Dúkkulísur 25, gömul lög og ný sem notið hafa mikilla vinsælda. Sveitina skipa þær Erla Sigríður, Erla Bryndís, Gréta Jóna, Guðbjörg, Adda María, Hildur og Harpa. Okkur er það sérstakur heiður að bjóða þessa músíkölsku og fjörugu kvennasveit velkomna á útihátíð Hinsegin daga við Arnarhól, laugardaginn 8. ágúst. all dollEd up they’ve been together for more than a quarter of a century, and they ain’t going nowhere soon. dúkkulísurnar – the dress-up dolls – were formed in 1982 and are in fact the longest working all- female group in the country. after a successful run in the mid-eighties, the girls took a decade long break before reforming in 1997, and after that they haven’t been able to keep apart. they still perform and write new material and have released a 25th anniversary collection of older and newer hits. we welcome the lively dolls on stage at the open air concert at arnarhóll, saturday, 8 august. d ú k k u lí s u rn a r

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.