Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2009, Side 29
29
• Klukkan 14:00 2 p.m.
GLEÐIGANGAN GAY PRIDE PARADE
Allir safnast saman á Rauðarárstíg, rétt hjá Hlemmi, í síðasta lagi
klukkan 12:30. Lagt af stað stundvíslega klukkan 14:00 í voldugri
gleðigöngu eftir Laugavegi og niður að Arnarhóli.
Line-up of the Pride Parade at Hlemmur Bus Terminal at 12:30 p.m.
Down Laugavegur to Arnarhóll in the city center.
• Klukkan 15:30 3:30 p.m.
HINSEGIN HÁTÍÐ VIÐ ARNARHÓL
OUTDOOR CONCERT AT ARNARHÓLL
Meðal skemmtikrafta: Robotron frá Berlín, Hera Björk, Friðrik Ómar,
Regína og Eurobandið, Natthawat, Haffi Haff, Elektra, Dúkkulísurnar,
Creamgirls og Páll Óskar.
Among the performers: Robotron from Berlin, Hera Björk, Friðrik Ómar,
Regína & Eurobandið, Natthawat, Haffi Haff, Elektra, The Dress-up
Dolls, Creamgirls and Paul Oscar.
• Klukkan 21:00 9 p.m.
Creamgirls og Robotron – Tónleikar á Sódóma-Reykjavík.
Aðgangseyrir 1000 kr.
The Creamgirls and Robotron – Concert and show
at Sodoma-Reykjavík. Admission 1000 ISK.
• Klukkan 23:00 11 p.m.
Hinsegin hátíðardansleikur: NASA við Austurvöll – DJ Páll Óskar.
Club NASA Pride Dance – DJ Paul Oscar.
Other Pride dances at BARBARA and Q Bar.
sunnudagur 9. ágúst sunday, 9 august
• Klukkan 12:00 og allan þann dag 12 noon till 01:00 a.m.
T-dansleikur frá hádegi á klúbbi Hinsegin daga á BARBARA.
Brjálað stuð um miðjan dag.
The Pride Club at BARBARA – T-Dance from noon and into the night.
• Klukkan 20:30 8:30 p.m.
Regnbogamessa í Háteigskirkju. Hulda Guðmundsdóttir guðfræðingur
predikar. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, sr. Toshiki Toma,
og sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir þjóna fyrir altari.
A Rainbow Church Service in the Háteigskirkja Church with cand.
theol. Hulda Guðmundsdóttir, Rev. Helga Soffía Konráðsdóttir,
Rev. Toshiki Toma and Rev Kristín Þórunn Tómasdóttir.