Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Blaðsíða 7

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Blaðsíða 7
öjóðlieiít oa suórœní Á SVIÐI HINSEGIN DAGA LATIN RYTHMS ROCK PRIDE STAGE IN REYKJAVÍK Sérstakur gestur Hinsegin daga í ár er bandaríska lattnóstjarnan Jade Esteban Estrada. Hann er fæddur í Texas en stundaði tónlistar- og leiklistarnám í New York og á þegar fjölbreyttan frægðarferil að baki sem söngvari, dansari og dans- höfundur, jafnt í heimalandi sinu svo og í Þýskalandi og Japan. Undanfarin ár hefur hann farið í tónleikaferðir víða um heim og komið fram á fjölmörgum Pride- hátíðum, meðal annars á Euro- pride í Vín. í fyrra skemmti hann á sautján slíkum hátíðum ( Banda- ríkjunum og er þekktur fyrir fjör- lega sviðsframkomu, hrífandi tón- list og pólitískan boðskap. Estrada er af spænskumæl- andi fólki kominn og í þeim menningarheimi þykir ekki vænlegt til frægðar að koma úr skápnum gagnvart aðdáendum. Hann var líka lengi nokkuð hikandi við það en þegar hann var að skemmta á Pride-hátíð í smáborginni Utica í New York-ríki, sem þykir með afbrigðum íhaldssöm, stóðst hann ekki mátið og hrópaði af sviðinu til áhorfenda: „Ég er stoltur af að vera spænskumælandi! Ég er stoltur af að vera gay!" Það hafði reyndar þau eftirköst að plötuútgefandinn, sem hann hafði samning við, setti hann á kaldan klaka, en Estrada stofnaði sitt eigið fyrirtæki, gaf út geisla- diskinn Angel og nú rís frægðarsól hans sem aldrei fyrr. „Jade Esteban Estrada is the most exciting Latin pop artist ever to emerge onto the music scene," says Genre Magazine. He has per- formed in seven languages and in 26 countries to date. As the „first gay Latin star," (Out Magazine December 2000), he is quickly ris- ing as a historical figure in American pop culture. Born and raised in Texas Estrada won a scholarship to the American Musical and Dramatic Academy in New York and studied dance with „Slam," the lead dancer from Madonna's Blonde Ambition Tour among other notable teachers. During this period he made his living as a choreogra- pher by day and performed as singer, dancer, actor, drag queen and go-go boy by night. He began his pop music career in the hip-hop group The Model Citizens, and then went out into the world playing major roles in high profile shows such as the German production of Starlight Express, Ocean Dome in Japan and the George Gershwin tribute tour to Europe. The last four years Estrada has toured extensively performing with top names in the Latin music world and during his Angelika Tour in 2001 he performed in 56 internation- al cities. Jade Esteban Estrada 7

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.