Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Blaðsíða 26

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Blaðsíða 26
Samkynhneigð og löggjöf Þingsályktunartillaga um afnám misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki borin fram á Alþingi. (tillögunni var lagt til að skipuð yrði nefnd til að kanna stöðu lesb- ía og homma á íslandi og gera tillögur um úrbætur. Tillögunni var vísað til alls- herjarnefndar eftir 1. umræðu, en barst aldrei þaðan og dagaði uppi. Homosexuality and the Law A proposed parliamentary resolution on the abolition of discrimination against homosexuals was placed before the Althing. The resolution proposed that a committee should be set up to investi- gate the status of lesbians and gay men in lceland and make recommendations for reform of the law. The proposal was referred to general committee after the first debate but never got any further.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.