Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Blaðsíða 29

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Blaðsíða 29
Kvennahljómsveitin Rokkslæðan fæddist í mars á þessu ári en meðiimir hennar eru þær Kidda Rokk á gítar, söngkonan Kriz, (Písa Reaggie sem spilar á bongó og tromm- ur og Gréta sem einnig er á gítar. Bandið spilar eingöngu valinkunna slagara úr ýmsum áttum, en þar eru vinsælustu lögin „Traustur vinur",„Survivor", „Lítið ástar- bréf", „Lick it Up" og „Sweet Child of Mine". Yfirleitt er beðið um þessi lög þó nokkrum sinnum á hverju jg djammkvöldi og skapast því , mjög sérstök stemmning á tón- %J', leikum Slæðunnar. HVAÐ ER GRÚPPÍA? • ,, Grúppíur eru dyggur aðdáendahópur sem sækir hverja einustu tónleika bandsins. Þær syngja öll lögin á dansgólfinu, þurrka svit- ann af Kiddu Rokk, kyssa tærnar á Kriz, MÖNUN VS. SLÆÐUGJAFIR ’ÓDAUÐLEGT ROKKATRIÐI Rokkslæðan gefur þrjár slæður á hverjum tónleikum. Þær eru hannaðar af Skap- aranum (hönnuðunum Dúsu og Rósa) og ekki er sjálfgefið að eignast slíka 10 slæðu. Hljomsveitin manar salinn i að gerast rokkarar í eina kvöldstund og gera eitthvað ódauðlegt í massívum rokkarastíl. Fólk hefur m.a. farið úr að ofan/ . neðan, sleikt tær, ■ keypt snafs á #<%■ línuna, gert þrjátíu armbeygjur, gefið öllu bandinu rós, farið með fimm mínútna ástarjátningu á,hnjánum®og svo mætti lengi telja .. . Átt þú slæðu? Ertu rokkari? Komdu á næstu tónleika og upplifðu taum- lausa gleði og ást. Þar sem Slæðunum finnst fátt skemmtilegra en að spilj á tónleikum hafa þær verið mjög ötular við að rokka út um allan borg. Helgina 12.-13. júlí taka þær syo Neskaupstað með trompi, enda mikíð af rokkstelpum þar sem eru strax farnar að telja mínúturnar. Svo mpnu þær náttúrlega eiga Gay Pride gönguna 10. ágúst þar sem þær verða á pallbíl með hópi af grúppíum sem fylgja iþeim niður á | Ingólfstórg þar sem Rokkslæðan mun taka nokkur lög og koma svo .. . Vertu rokkari misstu ekki af þessu ó'dauðlega rokkatriði! * Rokkslæðan er að vinna að eigin heima- síðu en þangað til má fá upplýsingar um næstu tónleika á slóðinni www.rokkslaedan.blogspot.com The women’s band ROKKSLÆÐAN - Tits on fara í sleik við Dísu Reaggie, heiðra gítarsóló Grétu og á mjög heitri stundu fara grúppíurnar úr að ofan á vinstri væng við sviðið. Tour - is among entertainers in the Gay Pride parade as well as at the outdoor con- cert on Ingólfstorg Square, 10 August.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.