Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Blaðsíða 43

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2002, Blaðsíða 43
.. WKE\ i * ■' M ttl* Happy Houn Þegar dagskrá Hinsegin daga lýkur á Ingólfstorgi undir kvöld, 10. ágúst, mun Rokkslæðan læðast yfir götuna til Vídalíns ásamt læðunni Andreu Jóns og fremja þar tónlist ögn fram eftir kvöldi eða þar til dansleikir hefjast. Gay rokk á Vfdalín. Hinn 10. ágúst má víða finna „happy hour" á veitinga- stöðum borgarinnar að loknum hátíðahöldunum á torginu. Við bendum sérstaklega á alla þá veitinga- og skemmtistaði sem auglýsa hér í tímaritinu og í miðbæjarkorti Hinsegin daga. Þar eru lesbíur og hommar og vinir þeirra ávallt velkomin, þennan dag og alla aðra daga. HINSEGIN DAGAR REYKJAVÍK GAY PRIDE www.this.is/gaypride AMTMANNSSTÍGUR 1 TEL 56 1 3303 Hundruðír homma hafa eignast félaga í gegnum Gay Linuna - ert pú einnafpeim? Símasternumút - Spjallrás - Erótískar hljóarltanir IZ, ICELAND Vatnsmýrarvegur 10 • Tel 591 1020 • Fax 591 1050 travel@dice.is • www.dice.is 43

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.