Bæjarins besta


Bæjarins besta - 11.01.2006, Blaðsíða 20

Bæjarins besta - 11.01.2006, Blaðsíða 20
MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 200620 Kengúrukjötið kom skemmtilega á óvart Nýársfagnaður SKG veitinga var haldinn á Hótel Ísa- firði á laugardagskvöld. Á sjöunda tug gesta gæddu sér á önd, kengúrukjöti og fleiru sem Bolvíkingurinn Halldór Karl Valsson, matreiðslumeistari á Hótel Holti og Norð- urlandameistari í matreiðslu árið 2004 sá um að elda. „Maturinn var mjög góður og kengúran kom skemmti- lega á óvart, mjög meyrt og gott kjöt sem var vel mat- reitt“, segir Karl Ásgeirsson, einn eigenda SKG veitinga. Veislustjóri var Ólína Þorvarðardóttir og Halldór Smárason lék tónlist undir borðhaldi. Stórsöngvarinn Bjarni Arason söng fyrir veislugesti og Baldur og Margrét léku fyrir dansi fram á nótt. Meðfylgjandi myndir voru teknar í fagnaðinum. – halfdan@bb.is 02.PM5 5.4.2017, 10:0720

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.