Vinnan


Vinnan - 01.05.1945, Qupperneq 15

Vinnan - 01.05.1945, Qupperneq 15
4.—5. tölublað apríl—maí 1945 3. árgangur Reykjavík VINNAN Ritnefnd: Aðalheiður S. Hólm Stefán Ogmundsson ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS IÓN ÚR VÖR: TVÖ KVÆÐI VERSALIR Ég kom ekki til Versala fyrr en 1939. / * EFNISYFIRLIT jón úr Vör: Tvö kvœði jón Rafnsson: Fyrsti maí 1945 Björn Bjarnason: Heimsráðstejnan í London Heimsráðstefna verkalýðsfélaga ávarpar allar þjóðir Símon Jóh. Agústsson: Starf og þreyta Eggert Þorbjarnarson: Þjóðareining um ríkisstjórn nýsköpunarinnar Snorri Jónsson: Félag járniðnaðarmanna 25 ára Asgeir Jónsson: Félag járniðnaðarmanna 25 ára (kvœði) Rliys Davis: Mannlegt eðli Bjarni Þórðarson: Um kauptryggingar hlutar- sjómanna Ignazio Silone: Fontamara (framhaldssagan) Ingólfur Jónsson: Einu sinni var (kvæði) Sigurður Einarsson og Sverrir Kristjánsson: Þcettir úr baráttu ellefu alda Pétur Georg: Vorljóð Ingólfur Jónsson: Haustar að (kvæði) Bœkur Sambandstíðindi Krossgáta o. fl. V__________________________________________________2 Eg spásséraði um Spegilsalinn og gaut hornauga til hins fræga skrifborðs, þar sem friðarsamningarnir voru ritaðir, og gaman var að sjá hvílu þeirra Loðvíks XVI. og Maríu Antoníettu. Ég leit ekki í morgunblöðin, því ég kunni ekki frönsku. Sumir héldu, að það yrði stríð. Hvað heldur þú? var sagt við mig á máli, sem ég skildi. Ég er skósmiðssonur vestan af Patreksfirði, svaraði ég, og hef ekki komið í konungsgarð fyrr. Ég kom nefnilega ekki til Versala fyrr en 1939. í HEIMAHÖGUM Uni ég bezt við Ægi, ungur fætur þó, fleytti ég skeljum og fiska dró, gersemin fyrsta var gefin úr sjó. Ungum sem eldri er mér fagur sjár, þar er bezt að sofna þreyttur og sár. ,,Vekur, er af víði kemur morginn hverjan már." VINNAN 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.