Vinnan


Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 40

Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 40
Húsið, sem félagið var stofnað í, stóð þar sejn Alþýðahús Reykjavíkur stendur nú. nemendurna, það er aÖ segja þá nýja nemendur, sem bættust við í iSnina. A þessu ári, 1933, gekk félagiS í AlþýSusamband íslands. Beitti félagiS sér mjög fyrir skipulagsbreytingu á sambandinu og kom þaS fyrir, aS fulltrúar, er félagiS sendi á þing sambandsins, voru gerSir afturreka vegna afstöSu sinnar til landsmálanna. Á atvinnuleysistímunum fram aS byrjun styrjaldar- innar vann félagiS mjög aS því, aS öll sú járniSnaSar- vinna, sem framkvæmanleg væri í landinu, yrSi fram- kvæmd hér, en ekki erlendis. Stærsta átakiS í þessu efni var hin svonefnda „Andradeila“, sem mörgum er enn í fersku minni, en hún stóS um þaS, hvort gera ætti viS skipiS Andra hér eSa í Englandi. Því var haldiS fram af fulltrúum útgerSarmanna, aS viSgerSir væru ódýrari erlendis en hér heima. Ilin erlendu viSgerSar- tilboS voru aS vísu oft lægri en innlend tilboS, en hins vegar þótti þaS fullsannaS, aS hin erlendu skipa- viSgerSarverkstæSi stæSu ekki viS tilboS aS öllu leyti, þaS er aS segja, aS þau framkvæmdu ekki alla þá vinnu, sem tilboS þeirra voru miSuS viS. í byrjun Andradeilunnar varS þaS aS samkomulagi milli Félags járniSnaSarmanna og viSkomandi vél- smiSjueigenda, aS þeir sameiginlega sendu fulltrúa til Englands til þess aS fylgjast meS framkvæmd viSgerS- arinnar á Andra. En smiSjueigendur ónýttu samkomu- lag þetta þegar í staS og mun hafa veriS gert samkvæmt tilmælum togaraeigenda. ÞaS, hvernig togaraeigendur snerust gegn þessari fyrirhuguSu lausn deilunnar sýnir, aS tilboS hinna brezku skipaviSgerSarfélaga voru ekki raunhæf til samanburSar viS innlend tilboS. Hér verSur ekki rúm til þess aS fara fleiri orSum um starf félags okkar á liSnum aldarfjórSungi. En sögu félagsins munu verSa gerS betri skil síSar, Tilgangur þessarar greinar er einkum sá aS minnast þeirra manna, sem fyrstir hófu merki samtakanna í stétt vorri, og aS minnast brautrySjendastarfs einnar greinar íslenzkra verkalýSssamtaka og líta yfir árangur aldarf j órSungsbaráttu. Samtökin hafa fært stétt vorri miklar hagsbætur bæSi beint og óbeint. Á 25 árum hefur félagatalan nálega tífaldast, og miklu örari vöxtur framundan, þar sem nemendur eru nú jafnmargir sveinum. Kaupgjald sveina hefur hækkaS stórlega, þótt tekiS sé fullt tillit til aukinnar dýrtíSar. Vinnutími hefur veriS styttur úr 12 stundum í 8 stundir á dag. Sumarleyfi var óþekkt á fyrstu árum félagsins, en nú hafa félagsmenn 12 daga sumarleyfi meS fullum laun- um. SjóSir félagsins hafa eflzt mjög, svo aS þeir eru nú færir um aS veita félagsmönnum verulegar tryggingar vegna vinnustöSvana og veikinda. Þá hefur veriS lagS- ur traustur grundvöllur aS ellitryggingum innan fé- lagsins. En stærsti sigurinn er þaS félagslega uppeldi, sem samtökin hafa veitt hverjum einstaklingi, en þaS er sá grundvöllur, sem öll starfsemi félags okkar byggist á. Á þeirri kynslóS, sem nú skipar meirihluta innan félags okkar, hvílir sú skylda aS halda áfram starfi brautrySjendanna. Á þessum tímamótum brjótum viS blaS í sögu félagsins, blaS sem ritaS er framsýni og þrautseigju hinnar eldri kynslóSar, sem hefur skapaS okkur þau samtök, sem líf okkar og komandi kynslóSa byggist á. 94 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.