Vinnan


Vinnan - 01.05.1945, Page 47

Vinnan - 01.05.1945, Page 47
Fáeinum mínútum seinna kom einn hraðboðinn enn, og þá varS enn meira um aS vera: — StandiS á fætur.... StandiS á fætur. .. . hróp- uSu hermennirnir. — KalliS enn þá hærra: — Lifi amtmaSurinn. ViS snöruSumst á fætur og kölluSum enn hærra: — Lifi amtmaSurinn. AmtmaSurinn ók fram hjá okkur í bíl, og svo mátt- um viS setjast á torgiS aftur, meS leyfi hermannanna. En naumast vorum viS setztir, þegar hermennirnir skipuSu okkur enn aS standa á fætur. — HrópiS fullum hálsi: Lifi ráSherrann. I sömu mund heygSi stór bíll fyrir horniS, og í fylgd meS honum voru fjórir menn á bifhjólum. Bíll- inn þaut eins og elding um torgiS, og viS hrópuSum svo hátt sem okkur lá rómur: — Lifi ráSherrann. . . . Húrra!.... AS því búnu settumst viS enn, aS fengnu leyfi her- mannanna. VarSmennirnir voru leystir af hólmi, því aS þeir þurftu aS borSa. ViS opnuSum líka vaSpokana og borSuSum nestiS okkar. Um klukkan þrjú endurtók sami leikurinn sig. Fyrst kom ráSherrann aftur í bakaleiS, svo amtmaSurinn og seinast embættismennirnir, sem „ekki létu múta sér.“ í hvert skipti urSum viS aS spretta á fætur og hrópa í hrifningu. AS lokum var sagt: — Þá er nú þessu lokiS. . . . ÞiS megiS fara. En þetta létum viS segja okkur tvisvar. — ViShöfninni er lokiS. . . . ÞiS megiS fara heim, eSa svipast um í Avezzano. En þiS fáiS ekki nema klukkutíma til slíkra snúninga. Eftir þann tíma verSiS þiS aS vera komnir út úr borginni. ... — En ráSherrann? Og vandamáliS viSvíkjandi Fucinolandinu? spurSum viS. En enginn vildi hlusta á okkur. Eins og skiljanlegt er, gátum viS ekki fariS erindis- laust heim, né heldur án þess aS vita, til hvers viS vorum sóttir. — KomiS meS mér, sagSi Berardo, en hann var kunnugur í Avezzano. ViS komum aS hliSinu á höll, sem var alþakin fán- um. -—- ViS viljum fá aS tala viS ráSherrann, sagSi Ber- ardo viS hermennina, sem héldu vörS. í sama bili réSust þeir á hann, eins og hann hefSi guSlastaS, og reyndu aS draga hann inn í portiS. En viS héngum í honum, og svo urSu átök. Innan úr höll- inni kom margt fólk hlaupandi, og þar á meSal Don Circostanza, sýnilega ölvaSur, meS harmónikubuxurnar á þriSja stigi. -— Enginn má misþyrma Fontamarabúunum mínum. ÞiS verSiS aS fara vel meS þá. . . . drafaSi í honum. Hermennirnir slepptu okkur. Don Circostanza kom til okkar og vildi faSma og kyssa sérhvern okkar. — Okkur langar til aS tala viS ráSherrann, varS okkur aS orSi viS alþýSuvininn. — RáSherrann er nú farinn, sagSi hann. — Okkur langar til aS vita, hvaS verSur úr þessu meS FucinolandiS, bætti Berardo viS. Don Circostanza lét hermennina fylgja okkur inn í skrifstofuna til Torlonía prins, og þar var fyrir em- bættismaSur, sem skýrSi alla málavöxtu. — Hefur stjórnin ráSiS fram úr vandamálinu viS- víkjandi Fucinölandinu? spurSi Berardo. — Já, þaS er til lykta leitt á þann veg, aS allir eru ánægSir, sagSi skrifstofumaSurinn. — Af hverju var okkur ekki boSiS á ráSstefnuna? Hvers vegna vorum viS látnir standa úti á torgi? spurSi Pontíus Pílatus. — RáSherrann gat ekki talaS viS tíu þúsundir kaf- ónía.... hann samdi viS fulltrúa þeirra, sagSi maSur- inn. — Hver var fulltrúi kafóníanna? spurSi ég. Cavaliere Pelino, sveitarforingi í hernum, svaraSi hann. — Hvernig var landinu skipt?.... Hversu mikiS fá kafóníaarnir í Fontamara? — Hvenær verSur landinu skipt?. .. . hélt Berardo áfram. -— JörSinni verSur ekki skipt. RáSherranum og full- trúa kafóníanna kom saman um, aS nú þegar væri búiS aS skipta landinu of mikiS. . . . ÞaS eru alltof margir smáleiguliSar.... RáSherrann og fulltrúi kaf- óníanna komu sér saman um, aS þessir leiguliSar verSi aS hverfa úr sögunni. Margir hafa fengiS jarSarskika af því þeir voru uppgjafa hermenn. En þaS nær engri átt. Frá hagfræSilegu sjónarmiSi má slíkt ekki koma fyrir.... — Hárrétt, skaut Berardo inn í. — Þó aS menn hafi veriS hermenn, er ekki þar meS sagt, aS þeir hafi vit á landbúnaSi. MeginatriSiS verSur aS vera þaS, hvern- ig jörSin er ræktuS. FucinolandiS heyrir þeim, sem rækta þaS, þetta eru óbreytt orS Don Circostanza. — Þar er hann á sama máli og ráSherrann, skaut skrifstofumaSurinn inn í. — FucinolandiS heyrir þeim, sem rækta þaS. .. . þeim, sem hafa peninga til aS rækta þaS eSa láta rækta þaS. . . . meS öSrum orSum: þeim, sem hafa nægilegt fjármagn.... ÞaS verSur aS taka FucinolandiS frá fátæklingunum og fá þaS ríku bænd- unum í hendur. Þeir, sem eiga ekki næga peninga, eiga ekki heldur rétt á aS taka land á leigu. — HvaS sagSi fulltrúinn okkar um þetta mál? spurSi ég. — Cavaliere Pelino, fulltrúi kafóníanna, féllst einnig á þaS sjónarmiS, aS kafóníarnir megi ekki eiga neinn VI N N A N 101

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.