Vinnan


Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 58

Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 58
VINN'AN ÚTGEFANDI ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Karl Isfeld BlaðiS kemur út einu sinni í mánuði. Verð árgangs kr. 24.00. Einstök hefti í lausasölu kr. 2,50 og tvöföld kr. 5,00. Gjalddagi blaðsins er 1 .júní. Afgreiðsla er í skrifstofu Alþýðusambands Islands í Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík. Sími 3980. Utanáskrift: VINNAN, Pósthólf 694, Reykjavík. PRENTSMIÐJAN HÓLAR H*F 25 ára afmælishóf Félags iárniðnaðarmanna Félag járniðnaðarmanna minntist aldarfjórðungs afmælis síns með fjölsóttu hófi að Hótel Borg laugardaginn 17. marz s.l. Formaður félagsins, Snorri Jónsson, rakti sögu félagsins í stór- um dráttum. Margar ræður voru fluttar yfir borðum. Félaginu bárust margar góðar gjafir og heillaóskir. Þetta hefti Vinnun.nar er að verulegu leyti helgað þessu merka afmæli félagssamtaka járniðnaðarmanna. Nýir kjarasamningar í Dalvík Þann 31. marz s.l. voru undirritaðir nýir kjarasamningar milli Verkalýðsfélags Dalvíkur og atvinnurekenda þar. Samkvæmt samningunum verður nú dagvinnukaup karlmanna kr. 2.25 á klst. í stað 1.90. Aðalfundur Bárunnar á Hofsósi Verkakvennanfélagið „Báran“ á Hofsósi kaus á aðalfundi sín- um þessar konur í stjórn: Líney Kristinsdóttir, form., Jónína Hermannsdóttir, ritari, og Björg Guðmundsdóttir, gjaldkeri. Aðalfundur Lyífræðingafélags Islands A aðalfundi Lyffræðingafélags Islands voru þessir menn kosn- ir í stjórn: Karl Lúðvíksson, formaður, Sigurður Olafsson, rit- ari og Erling Edwald, gjaldkeri. Aðalfundur Verkakvennfél. „Von" á Húsavík Verkakvennafélagið „Von“ á Húsavík hélt aðalfund sinn 13. marz s.l. 1 stjórn voru kosnar: Guðrún Pétursdóttir, Þuríður Halldórsdóttir, Katrín Sigurðardóttir, Þorgerður Þórðardóttir, og Sigríður Hjálmarsdóttir. Rakarasveinafélagið semur Vinnustöðvun hófst hjá rökurum í Reykjavík þann 4. apríl sJ. Samningar tókust fyrir milligöngu sáttasemjara ríkisins 7. apríl. Samkvæmt nýju samningunum hækkar kaup rakarasveina úr kr. 130.00 í kr. 149.00 á viku. Nýsveinakauptaxti fellur niður. Kaup hlaupavinnumanna hækkar í sama hlutfalli og sveina- kaupið. ORÐSENDING til útsölamanna Þeir útsölumenn Vinnunnar, sem ekki hafa enn gert skil fyrir s.l. ár, eru hér með vinsam- lega beðnir að gera það sem allra fyrst, og endursenda afgr. ritsins jafnframt þœr blaða- leifar, sem kunna að vera fyrir hendi. ORÐSENDÍNG TIL KAUPENDA í REYKJAVÍK Vegna erfiðleika á innheimlu, einkum þó í út- hverfum Reykjavíkur, vœri afgreiðslu Vinnunn- _ ar mikið hagrœði að því að sem allra flestir kaupendur ritsins kœmu sjálfir í skrifstofu Al- þýðusambandsins, Hverfisg. 8—10, efstu hœð, og greiddu áskrijtargjald sitt. Skrifstofan er op- in daglega kl. 9—12 f. h. og kl. 1—6 e. h. Aðalfundur Verkalýðsfélags Árneshrepps Verkalýðsfélag Arneshrepps í Strandasýslu hélt aðalfund sinn 23. marz s.l. í stjórn voru kosnir: Sörli Hjálmarsson, form., Andrés Guðmundsson, varaform., Magnús Benediktsson, ritari, Sigurgeir Jónsson, gjaldkeri og Sveinn Guðmundsson, meðstjórnandi. Aðalfundur Mjölnis í Árnessýslu Bílstjórafélagið „Mjölnir" í Arnessýslu hélt aðalfund sinn í marz s.l. í stjórn voru kosnir: Sigurður Ingvarsson, formaður, Einar Kristinsson, ritari og Albert Einarsson, gjaldkeri. Argjald félagsmanna var ákveðið kr. 35.00. Samþykkt var að gera kröfu til sama kaups og gildandi er hjá Þrótti í Reykjavík. Aðalfundur Verkalýðsfélags Flateyjar A aðalfundi Verkalýðsfélags Flateyjar voru þessir menn kosnir í stjórn félagsins: Friðrik Salómonsson, formaður, Jón Matthías- son, ritari, Sigurjón Arnason, gjaldkeri, Vigfús Stefánsson og Tryggvi Sveinbjörnsson, meðstjórnendur. Félagsmenn eru nú 34. Listmálara- og skólavörur allskonar Pensillinn Laugavegi 4 . Reykjavík . Sími 2131 112 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.