Vinnan


Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 60

Vinnan - 01.05.1945, Blaðsíða 60
Bu D B LANOVA jTi Það er almennt viðurkennt, að enginn mótor hafi reynzt fiskiflota vorum betur, þau ca. 20 ár sem hann hefur verið í al- mennri notkun hér á landi en June^Munktell Semi-Diesel mótorinn. Hann hefur reynzt sérlega traustur, mjög gangöruggur, en þó auðvelt að fara með hann. — Nú hefur /une-Munktell fengið ýmsar endurbætur, þar á meðal er hann nú settur í gang með patrónu, sem tryggir það, að hann fari í gang þótt kalt sé. — Mikið er nú þegar búið að panta af June-Munktell mótorum til afgreiðslu eftir stríð. Þeir, sem enn eiga eftir að ganga frá pöntunum, gjöri svo vei að tala við mig sem fyrst. Myndin hér að ofan er af hinum góðkunna Buda-Lanova ameríska Diesel mótor, sem ég hef selt meðan ekki var hægt að fá June-Munktell. Þessi mótor hefur einnig náð mikilli út- breiðslu og reynzt vel. Myndin fyrir neðan er af Universal „trillubáta“,- snyrpinóta-, björgunarbáta-mótor, fyrirtaks mótor, sterkur og einfaldur í meðferð. Universal mótorarnir eru þekktir um land allt. Þeir sem eiga eftir að tryggja sér Universal mótor fyrir vorið, geri svo vel að gera pantanir sem fyrst, því alltaf aukast erfið- leikarnir að fá mótora frá Ameríku. Aherzla er lögð á að hafa jafnan til sem víðtækastar birgðir varahluta í vélar, sem ég sel, og fljóta afgreiðslu þeirra. Sisli é. éofínsen ELZTA MÓTORSÖLUFIRMA LANDSINS . STOFNSETT 1899 Hafnarhúsinu Reykjavík Símar 2747 . 3752 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.