Vinnan


Vinnan - 01.05.1945, Síða 60

Vinnan - 01.05.1945, Síða 60
Bu D B LANOVA jTi Það er almennt viðurkennt, að enginn mótor hafi reynzt fiskiflota vorum betur, þau ca. 20 ár sem hann hefur verið í al- mennri notkun hér á landi en June^Munktell Semi-Diesel mótorinn. Hann hefur reynzt sérlega traustur, mjög gangöruggur, en þó auðvelt að fara með hann. — Nú hefur /une-Munktell fengið ýmsar endurbætur, þar á meðal er hann nú settur í gang með patrónu, sem tryggir það, að hann fari í gang þótt kalt sé. — Mikið er nú þegar búið að panta af June-Munktell mótorum til afgreiðslu eftir stríð. Þeir, sem enn eiga eftir að ganga frá pöntunum, gjöri svo vei að tala við mig sem fyrst. Myndin hér að ofan er af hinum góðkunna Buda-Lanova ameríska Diesel mótor, sem ég hef selt meðan ekki var hægt að fá June-Munktell. Þessi mótor hefur einnig náð mikilli út- breiðslu og reynzt vel. Myndin fyrir neðan er af Universal „trillubáta“,- snyrpinóta-, björgunarbáta-mótor, fyrirtaks mótor, sterkur og einfaldur í meðferð. Universal mótorarnir eru þekktir um land allt. Þeir sem eiga eftir að tryggja sér Universal mótor fyrir vorið, geri svo vel að gera pantanir sem fyrst, því alltaf aukast erfið- leikarnir að fá mótora frá Ameríku. Aherzla er lögð á að hafa jafnan til sem víðtækastar birgðir varahluta í vélar, sem ég sel, og fljóta afgreiðslu þeirra. Sisli é. éofínsen ELZTA MÓTORSÖLUFIRMA LANDSINS . STOFNSETT 1899 Hafnarhúsinu Reykjavík Símar 2747 . 3752 VINNAN

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.