Vinnan


Vinnan - 01.05.1945, Side 61

Vinnan - 01.05.1945, Side 61
Bókabúð Máls og menningar Laugavegi, 19 . Sími 5055 . Pósthólf 392 . og Bókabúð Vesturbæjar Vesturgötu 21 Fáum allar nýjar íslenzkar bæk- ur jafnóðum og þær koma út og útvegum allar fáanlegar eldri bækur íslenzkar. Höfum jafnan úrval af ritföngum og pappírs- vörum, erlendar bækur, blöð og tímarit. — Alþýðufólk um land allt! Verzlið við okkur! Með því stuðlið þið að aukinni og bættri útgáfu handa ykk- ur sjálfum og ykkar félagi, Máli og menningu. Allur ágóði af verzluninni rennur til félagsins og getur þannig gert því kleift að gefa út fleiri bækur. Nýjustu bœkurnar eru: Sjómannasaga eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. Saga sjávarútvegsins, rakin með sérstöku tilliti til Faxa- flóa og Reykjavíkur, einkum eftir að Reykjavík er orðin höfuðstaður landsins og miðstöð útgerðarinnar. Verð 75 kr. ób., 125 kr. í skinnbandi. Hinn gamli Adam í oss Ritgerðasafn, eftir Gunnar Benediktsson. Verð 25 kr. ób. Austantórur I Frásagnir um menn, veðurmerki og veðurspár í Árnessýslu o. fl., eftir Jón Pálsson. Verð 20 kr. óbundin. í skugga Glæsibæjar Skáldsaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Verð 20 kr. ób., 30 kr. íb. Orustan um Stalíngrad Frásögn um einn afdrifaríkastan þátt heimsstyrjaldarinnar með 67 myndum. Verð 20 kr. ób. FerSabók Dufferins lávarðar Safn bréfa, er höfundur ritaði móður sinni frá ferðalagi hans til Islands og annarra norðlægra landa sumarið 1856. Verð 32 kr. ób., 62 kr. í skinnb. Sent gegn póstkröfu um land allt VINNAN

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.