Vinnan


Vinnan - 01.10.1946, Qupperneq 17

Vinnan - 01.10.1946, Qupperneq 17
BÖÐVAR STEINÞÓRSSON : Innlend veitinga- og gistihúsamenning Það hefur mikið verið um það rætt og ritað, að það vanti innlenda matreiðslu- og framreiðslu- menn. Stórfelldur framkvæmdahugur lrefur gripið á- hugasama menn, já og hið opinbera líka, til þess að byggja stór gistihús, er uppfylli fyrsta flokks kröfur þessa tíma. Einnig hefur H.f. Eimskipa- félag íslands og Skipaútgerð ríkisins haft hug á að byggja ný farþegaskip. En eina hlið hafa þessir áhugasömu aðilar liugsað minna um, og það er, hvort að í landinu séu til nægilega margir innlendir fagmenn í mat- reiðslu og framreiðslu, til þess að annast þann rekstur. Ffest veitingaleyfi, sem veitt eru í Reykjavík og annars staðar í landinu, eru veitt einhverjum móðamönnum, sem hugsa meir um að hagnast á veitingahúsrekstri, en að skapa hér á landi menntaða veitingamannastétt. Matreiðsla og framleiðsla (veitingaþjónar) hef- ur verið viðurkennd hér á landi sem iðngrein. Hefur Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands beitt sér fyrir því, að meistarabréf hafa verið veitt, með undanþágu frá iðnlöggjöfinni, og hafa þau bréf verið veitt þeim mönnum, er langan starfs- tíma hafa að baki sér í þessum iðngreinum, og gert þær að lífsstarfi sínu. Einnig hefur félagið beitt sér fyrir því, að sveinspróf hafa farið fram í Böðvar Steinþórsson þessum iðngreinum fyrir þá, er styttri starfstíma hafa að baki sér, en það nægilega langan, að hann samsvari námstíma. Ennfremur hefur féíagið skrifað veitingamönnum bréf, þar sem farið er fram á að gerður sé námssamningur við þá menn, er hjá þeim eru, og skal námssamningurinn gerð- ur samkv. lögum um iðnaðarnám nr. 96 frá 11. júní 1938. Þessu síðasta atriði hafa veitingamenn ekki hrint í framkvæmd enn, og mun það þykja all undarleg framkoma í svo sjálfsögðu menning- aratriði, að daufheyrast við, að stéttin geti mennt- að nema sína á sama hátt og aðra iðnnema. hefur komið fram fyrir þessi ár, eða árin 1880— ’88, að séð yrði í uppskriftarbók nokkuð þessu viðvíkjandi. Ekki mun þó ástæða til að ætla, að allt lrval- verðið hafi hafnað hjá hreppstjóra einum. Næsta ótrúlegt, að hann hefði fengið að sitja í friði að því. Trúlegra er, að þegar málið var kæft, hafi aðilar skipt með sér hvalverðinu, og hver borið úr býtum af því, það sem þeim hefur fundizt maklegast fyrir sitt „rettighed ox annak“ eins og Waikendorp sál. orðaði það í Grunarmálum (1507). Fyrir hvalfundinn var sagt, að Jónatan hafi fengið 38 vættir af hvalnum, er kallaðar voru sjónarvættir. Er talið, að hann hefði haft meiri kostnað af málinu, en andvirði þess nam. Var hann talinn ver stæður efnalega eftir en áður. Þá þóttust bændur á næstu bæjum ekki hafa grætt á hvalnum. Gestagangur var mikill, en hey eyddust mjög til hesta þeirra. En sumarið næsta eitt hið erfiðasta til heyöflunar, þar sem allt lagð- ist á eitt: sprettuleysi, óþurrkar og mislingafar- sótt. Urðu menn þá að farga búpening sínum stór- kostlega, vegna vöntunar á heyjum. Að öllu þessu athuguðu fannst mönnum sér hafa verið sýnd 'æiði en ekki gefin. VINNAN 283

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.