Vinnan


Vinnan - 01.09.1947, Blaðsíða 19

Vinnan - 01.09.1947, Blaðsíða 19
/---------------------------------------\ Olafur Þ. Krlstjánsson: ESPER ANTO-NÁMSKEIÐ V v_______________________________________/ FRAMBURÐUR I síðasta kafla var reynt að skýra, hvernig ætti aS bera z fram í esperanto. Þetta skyldu menn nú rifja upp, því aS liér koma til sögunnar tveir aSrir stafir, sem ekki verSa bornir sæmilega fram, nema menn kunni framburSinn á z. J er raddaS S, alveg á sama hátt og z er raddaS s. ÞaS hefur sama hljóS og j í franska orSinu journal eSa s í enska orSinu vision. G er raddaS c og er borið fram líkt og j meS d fyrir framan eSa eins og g í enska orSinu gentleman. Ef menn ættu þess kost, skyldu þeir fá aS heyra, hvernig hljóS þessi eru borin fram hjá þeim, er kunna. ORÐMYNDUN YiSskeytiS id táknar afkvæmi: hundo, hundur, hund- ido, hvolpur, kato, köttur, katido, kettlingur. ViSskeytiS in táknar kvenkyn, eins og áSur hefur veriS sagt: hundino, tík, hundidino, hvolpur, sem er tík. — Aths.: OrSiS hundo táknar bæSi dýriS yfirleitt og karldýriS. Þurfi aS taka sérstaklega fram, aS um karldýr sé aS ræSa, má setja vir (stofninn í viro, karl, karlmaSur) fyrir framan orSiS: virhundo, virkato. ViSskeytiS ul táknar mann (persónu), sem hefur þaS einkenni eSa eiginleika, sem orSstofninn greinir: jun- ulo, ungmenni, unglingur (af juna), blankulino, hvít kona (af blanka), novulo, nýr maSur, nýgræSingur (af nova). MÁLFRÆÐI Hreyfingai’þolfall. Þess var getiS í II. kafla, aS for- setningar stæSu jafnan meS nefnifalli í esperanto, nema um svonefnt hreyfingarþolfall væri aS ræSa. ÞaS er þannig notaS, aS á eftir sögnum, sem tákna hreyfingu á einhvern staS, stendur nafnorSiS ætíS í þolfalli, þótt forsetning fari á undan. Dæmi: Mi iras en la cambron — ég fer inn í herbergiS. Sé aftur á móti aS ræSa um hreyfingu á einhverjum staS, er notaS nefnifall eins og venjulega: Mi iras en la cambro — ég geng í herberg- inu. AthugiS vel muninn á þessu tvennu. í fyrra dæm- inu kem ég aS utan inn í herbergiS: þolfall. í síSara dæminu er ég á gangi inni í herberginu: nefnifall. SpurnarorSiS kie getur líka bætt viS sig þolfalls-n-i: kien, hvert. PERSÓNUFORNÖFN Eintala: Fleirtala: 1. pers. mi, ég. ni, viS vér. 2. pers. vi, þú. vi, þiS, þér. 3. pers. li, hann, si, hún, gi, þaS. ili, þeir, þær, þau. Persónufornöfnin bæta öll viS sig n í þolfalli, eins og nafnorS og lýsingarorS. OrSin li og si eru ekki notuS, nema um lifandi verur, einkum menn. Annars er hvorugkynsorSiS gi notaS um alla hluti. ÞaS er einnig notaS um dýr, þegar kynferS- iS er óákveSiS, og jafnvel um menn: La homo ne staras, gi sidas. En: (Laviro (virino) ne staras, li (si) sidas.) La hundo ne flugas, gi kuras. Spurnarfornöfnin kin, kio og kia bæta viS sig n í þol- falli: kiun, hvern, kion, hvaS, kian, hvernig, hvers konar. ORÐASAFN Alta: hár. Kiel: hvernig, eins og. Ami: elska. Kuri: hlaupa. Birdo: fugl. Kusi: liggja. Danci: dansa. Mangi: borSa, eta. Diri: segja. Nun: nú, núna. Cevalo: hestur. Porko: svín. Flugi: fljúga. Rigardi: horfa, horfa á. Gardeno: garður. Ruga: rauSur. Gi: það. Sego: stóll. Hundo: hundur. Scii: vita. Jurnalo: (dag)blað. Sidi: sitja. Kato: köttur. Safo: sauSkind. Ke: aS. Viro: maSur, karlmaður. V. LESKAFLI Mi amas sin. Si amas lin. Li amas vin. Mi arnas nin. Kiun vi amas? Mi amas junulon. Kiun junulon amas vi? Mi amas la altan junulon. Kian katidon havas si? Si havas malgrandan, blankan katidon. Kie sidas la mal- junulo? Li sidas en la gardeno. Kion li rigardas? Li rigardas la rugan cevalinon. Kie kuras la malgrandulo? Li kuras en la gardeno. Kien flugas la birdido? Gi flugas en la gardenon. Nun gi flugas en la gardeno. Kia estas la rozo? La rozo estas ruga kaj bela. La safo mangas rapide. La novaj jurnaloj kusas sur la tablo. Via farto estas tre longa viro, li estas longulo. Ni diras, VINNAN 197

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.